Samband English

Bubbi Morthens

STUND & STAÐUR

Dags: Föstudagur 23. júní 2017

Tími: 20:30

Staður: Bryggjusalur

Verð: 3.990

í tilefni þess að Bubbi Morthens er að gefa út nýja plötu á afmælisdaginn sinn 06.06.17 þá ætlar hann að fara mað kassagítarinn og flytja lög af nýju plötunni sinni auk eldra efnis í bland. Titill plötunnar er Túngumál og heiti tónleikatúrsins það sama. 

STAÐSETNINGAR

22. júní Bíldudalur (Lokaður viðburður)
23. júni Edinborgarhúsið Ísafirði
25. júní Hlégarður Mosfellsbæ

ÞAÐ SEM VERT ER AÐ VITA

tímasetningar tónlekar hefjast kl 20:30
hús opna húsin opna kl 20:00
miðverð 3.990 
miðasala Tix.is

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames