Samband English

Töfraflauta Mozarts

STUND & STAÐUR

Dags: Föstudagur 7. apríl 2017

Tími: 19:30 húsið opnar kl 18:00

Staður: Edinborgarsalur

Verð: kr. 3.500, nemendur kr. 2.500. 7 til 12 ára 1.750 og frítt fyrir börn yngri en 7 ára. miðasala við innganginn og á midi.is

Edinborgarsal
7. apríl 2017
kl 19:30  húsið opnar klukkan 18.00
 
Miðaverð kr. 3.500, nemendur kr. 2.500. 7 til 12 ára 1.750 og frítt fyrir börn yngri en 7 ára.
miðasala við innganginn og á midi.is afsláttarmiðar seldir við innganginn
 
Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík mun flytja Töfraflautu Mozarts  í mars og apríl 2017 á nokkrum stöðum, utan Reykjavíkur. Töfraflauta Mozarts - í fullri lengd, hvorki meira né minna með upp undir 50 söngvurum og sinfóníuhljómsveit var flutt fyrir fullu húsi áhorfenda/heyrenda í Norðurljósasal Hörpu, sunnudaginn 12. febr. sl. og fékk frábærar undirtektir.  Önnur sýning var svo haldiin í Norðurljósum 10.mars og síðan var farið með öll herlegheitin á Flúðir og þar sýnt við góðar undirtektir.
 
Nú mun sýningin verða  sett upp í Edingborgarhúsinu á Ísafirði föstudaginn 7.apríl.

Nemendaóperan mun njóta samvinnu við karlakórinn Erni og Sunnukórinn og einnig fá til liðs við sig heimamanninn og bassasöngvarann Aron Otto Jóhannsson.
Áheyrendur munu þarna fá að njóta þess að hlýða á marga af okkar framtíðarsöngvurum og meðal annarra nokkra af vinningshöfum úr nýafstaðinni söngkeppni Vox Domini

 


 %>© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames