Samband English

Milljarður rís á Ísafirði

STUND & STAÐUR

Dags: Föstudagur 17. febrúar 2017

Tími: 12-13

Staður: Edinborgarsalur

Verð: frítt inn

Ertu tilbúin fyrir skemmtilegustu stund ársins?
Byrjaðu að pússa dansskóna þína því það er komið að hinni árlegu femínísku flóðbylgju. 

Milljarður rís verður haldinn í Edinborgarhúsinu föstudaginn 17. febrúar kl.12-13.

Ert þú til í að gera allt sem í þínu valdi stendur til að stuðla að heimi án ofbeldis? Þú getur haft áhrif á líf kvenna á flótta með því að senda sms-ið KONUR Í 1900 (1.490 kr). UN Women vinnur að því að bregðast við neyð flóttakvenna og þurfum við á þinni hjálp að halda.

Látum jörðina hristast með samtakamættinum! Þú vilt ekki missa af þessu!

#fokkofbeldi

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames