Samband English

Húsið á sléttunni

STUND & STAÐUR

Dags: Mánudagur 26. desember 2016

Tími: 24:00 til 04:00

Verð: 2.500 í forsölu 3.000 við dyrnar

Jólaball með Húsinu á sléttunni

 

Ballið hefst kl 24 og lýkur kl 04:00

Forsala miða inná tix.is til 24. des á 2500kr 
Miðaverð við hurð 3000kr.

Strákarnir hafa aldrei verið betri og verður hrikalega sveitt og gjeggjað að svífa um dansgólfið í takt við bandið. Reyndu bara að halda ballið út! ískaldir drykkir á kantinum allt kvöldið svo það má taka drykkjarpásur eins og á tam fótboltaæfingunum í denn. En, á dansgólfið skaltu aftur eftir hverja pásu. 

Það mæta ALLIR á þetta ball.

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames