Samband English

Lofthræddi Örninn Örvar

STUND & STAÐUR

Dags: Fimmtudagur 20. október 2016

Þjóðleikhúsið býður 5 - 6 ára börnum í Ísafjarðarbæ, Bolungarvík og Súðavík í leikhús

 

Lofthræddi örninn Örvar.
Hrífandi einleikur fyrir börn um hugrekki.

Hann Örvar er örn sem er svo skelfilega óheppinn að vera lofthræddur. Samt þráir hann heitt að fljúga um loftin blá og með hjálp músarrindilsins vinar síns tekst honum að lokum að yfirvinna ótta sinn.
 

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames