Samband English

Moji and the Midnight Sons

STUND & STAÐUR

Dags: Miðvikudagur 19. október 2016

Tími: 20:00

Verð: Frítt inn

Tónleikarnir verða í Edinborgarsal, frítt inn og allir velkonmir

 

Moji & The Midnight Sons er einstakt band með einstaka sögu. Stofnuð fyrir einstaka tilviljun þegar hin hæfileikaríka Moji Abiola kynntist Bjarna M Sigurðarsyni og Frosta Jóni Runólfssyni og úr varð

sambræðingur Bandarískrar sálartónlistar og Íslenskrar rokktónlistar. Sveitin gaf út lagið Dog Days of Summer í sumar og kemur til með að gefa út plötu í október. Tónleikarnir eru liður af tónleikaferð sveitarinnar um landið til að kynna sína nýjustu plötu sem beðið er með eftirvæntingu.

Sveitin hefur sannað sig sem mest spennandi tónleikasveit landsins í dag og ætti enginn aðdáandi góðrar tónlistar láta þennan viðburð framhjá sér fara.

Moji & The Midnight Sons is an extraordinary band consisted of extraordinary people, brought together by mysterious works of the Universe to create an unforgettable landscape of sounds, merged together in joyful collaboration of different cultural backgrounds and personalities.

Their first single Dog Days Of Summer met with a lot of appreciation on the local music scene and their upcoming album is one of the most anticipated records in Iceland today.

The concert is a part of their Icelandic tour promoting the album´s release.

Join us in an unforgettable show, which will bathe you in amusement and the purest form of delight. Something you can not miss!

 

Viðburðurinn er styrktur af Uppbyggingasjóði

 

 

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames