Samband English

Hundur í óskilum

STUND & STAÐUR

Dags: Föstudagur 26. ágúst 2016

Tími: kl 21:00

Staður: Edinborgahúsið

Verð: 2.000 kr

Hljómsveitin Hundur í óskilum heldur tónleika í Edinborgarhúsinu Ísafirði föstudagskveldið 26. ágúst kl 21.
Á efnisskránni eru lög eftir marga af ástsælustu tónskáldum samtímans miðað við höfðatölu.
 
Miðaverð er kr 2000
© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames