Samband English

Jólaball fyrir alla

STUND & STAÐUR

Dags: Föstudagur 30. desember 2016

Tími: 15 til 17

Staður: Edinborgarsalur

Verð: frítt inn

 

Edinborgarhúsið býður öllum börnum á veglegt jólaball föstudaginn 30. desember klukkan 15:00 til 17:00


Jólaball, þar sem börnin dansa í kringum jólatré er gömul og falleg jólahefð sem haldin er víða um land í þorpum og bæjum á milli jóla og nýjárs. Hljómsveitin Santana með Gumma Hjalta og Stebba Jóns mun halda uppi stuðinu og jólasveinar mæta á svæðið með góðgæti, söng og sögur. Blakfélagið Skellur munu selur kaffi, fernudrykki og kökur í fjáröflun fyrir unglingadeildina. Við vonumst til að sjá sem flesta.

Gleðileg jól

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames