Samband English

Fullum trúnaði heitið

STUND & STAÐUR

Dags: Miðvikudagur 24. ágúst 2016

Tími: 6. ágúst til 24. ágúst

Staður: Bryggjusalur

Myndlistakonan Solveig Edda Vilhjálmsdóttir opnar einkasýningu sína 6. ágúst kl 16:00 í Bryggjusal 

 

Hugmyndir, gjörðir, óskir og þrár

 

Öll eigum við leyndarmál.  En fæst okkar bera þau alein.

 

Solveig Edda Vilhjálmsdóttir, myndlistarkona, heldur hér einkasýningu eftir 2ja ára pásu,  en hefur tekið þátt í samsýningum í millitíðinni.  Þessi sýning er heldur persónuleg, enda fylgir myndlistarkonan því sem á hana kallar og dregur lítið undan.  Myndlistarkonan vinnur með olíu á striga, plast, og blek.

 

 

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames