Samband English

Liðnir viðburðir

Úlfur Úlfur

11. júlí 2017

Rapptvíeykið Úlfur Úlfur hefur verið ein vinsælasta hip-hop hljómsveit landsins síðustu ár og ættu því að vera flestum kunnugir. Eftir vel heppnaða útgáfu plötu þeirra ‘Tvær plánetur’ árið 2015 hafa drengirnir verið ansi sýnilegir í ...

Sólveig og Sergio ...

8. júlí 2017

Sólveig Thoroddsen hörpuleikari og Sergio Coto Blanco lútuleikari leika tónlist frá endurreisnar- og snemmbarokktímanum sem býður upp á endalausa túlkunarmöguleika. Á efnisskránni verða m.a. verk eftir Girolamo Frescobaldi, Claudio Monteverdi, Bellerofonte Castaldi, Giovanni Girolamo Kapsberger og Joan ...

Heimsókn frá Berlín

3. júlí 2017

Dagana 29. júní – 5. júlí nk. munu nemendur og kennarar frá Leo Kestenberg tónlistarskólanum í Berlín endurgjalda píanónemendum úr Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar heimsókn þeirra síðarnefndu til Berlínar í júní á síðasta ári. ...

Heimsókn frá Berlín

2. júlí 2017

Dagana 29. júní – 5. júlí nk. munu nemendur og kennarar frá Leo Kestenberg tónlistarskólanum í Berlín endurgjalda píanónemendum úr Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar heimsókn þeirra síðarnefndu til Berlínar í júní á síðasta ári. ...

Harmonikkuball 29 og ...

30. júní 2017

Fyrirhugað er að halda tvö harmonikkuböll í Edinborarsal í  Nánar auglýst síðar

Heimildarmynd Villi Valli

28. júní 2017

Heimildarmyndin Lífshlaupið Edinborgarsal miðvikudaginn 28. júní klukkan 20:00 Frítt er inn á viðburðinn en DVD diskur með heimildarmyndinni og tónleikununum verður til sölu á staðnum   Edinborgarhúsið hefur ákveðið að bjóða bæjarbúum á ...

LÚR 22. til 25. júní

25. júní 2017

LÚR eða lengst út í rassgati er listahátíð ungs fólks á Vestfjörðum en hún er haldin á Ísafirði daganna 20-24.júní næstkomandi. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin er haldin. Ungir sjálfboðaliðar sjá um ...

Bubbi Morthens

23. júní 2017

í tilefni þess að Bubbi Morthens er að gefa út nýja plötu á afmælisdaginn sinn 06.06.17 þá ætlar hann að fara mað kassagítarinn og flytja lög af nýju plötunni sinni auk eldra efnis í bland. Titill plötunnar er Túngumál og heiti tónleikatúrsins það ...

LÚR 20. til 25. júní

20. júní 2017

Erum við að leita að þér?   Undirbúningur er hafinn fyrir LÚR listahátíð ungs fólks sem haldin hefur verið á Ísafirði undanfarin sumur í Edinborgarhúsinu og víðar.  Hátíðin verður haldin 20. – 25. júní.   Við erum að ...

New spring in the ...

26. maí 2017

Kanadískur fjöllistahópur hefur dvalið í gestavinnustofum ArtsIceland frá því í byrjun mánaðarins og fá Ísfirðingar og nágrannar að njóta afraksturs vinnu þeirra í vikunni.  Verða þau með tónleika og gjörning í Edinborgarsal á ...

Vortónleikar söngnema LRÓ

25. maí 2017

Vortónleikar söngnemenda Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar Tónleikarnir verða í Bryggjusal og hefjast klukkan 17:00

Myndlistasýning ÓKE

24. maí 2017

Verið velkomin á opnun myndlistasýningar hópsins ÓKE fimmtudaginn 25. maí kl. 17:00 í Rögnvaldarsal Edinborgarhúsins. Hópurinn hefur í vetur sótt námskeið á vegum Fræðslumiðstöð Vestfjarðar undir leiðsögn myndlistamannanna Ólafar Dómhildar og Solveigar Eddu.

Listamannaspjall - ...

24. maí 2017

Kanadískur fjöllistahópur hefur dvalið í gestavinnustofum ArtsIceland frá því í byrjun mánaðarins og fá Ísfirðingar og nágrannar að njóta afraksturs vinnu þeirra í vikunni. Annars vegar verður boðið upp á listamannaspjall í hádeginu á miðvikudag ...

Vortónleikar ...

19. maí 2017

Vortónleikar tónlistarnema LRÓ Tónleikarnir verða í Bryggjusal og hefjast klukkan 18:00 

VORSÝNING NEMENDA Á ...

18. maí 2017

Vorsýning nema á Lista- og Nýsköpunarbraut Menntaskólans á Ísafirði, verður haldin á ganginum í Edinborgarhúsinu 18. maí kl 17. Þar gefur að líta afrakstur nemanda úr margmiðlun- og listaáföngum annarinnar og stendur sýningin aðeins þennan eina ...

Þorleifur Gaukur & ...

18. maí 2017

Munnhörpuleikarinn margfrægi Þorleifur Gaukur er mættur á landið eftir nám í Berklee College of Music. Í þetta skiptið tekur hann með sér Ethan Jodziewicz, einn fremsta Roots-bassaleikara heims. Ethan er á milli túra með Grammy-tilnefndu Sierra Hull og hefur hann spilað með öllum frá Bela Fleck til ...

Vorsýning LRÓ Dans

17. maí 2017

Vorsýningar dansnemenda Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar fer fram 16 og 17. maí í Edinborgarsal    Sýning yngri nemenda hefst klukkan 17:00 og eldri nemenda klukkan 18:00  Miðaverð er kr. 1000

Vorsýning LRÓ Dans

16. maí 2017

Vorsýningar dansnemenda Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar fer fram 16 og 17. maí í Edinborgarsal    Sýning yngri nemenda hefst klukkan 17:00 og eldri nemenda klukkan 18:00  Miðaverð er kr. 1000    

Maður sem heitir Ove

6. maí 2017

Þann 6. maí næstkomandi mun einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, Siggi Sigurjóns, heimsækja Ísafjörð þegar einleikurinn Maður sem heitir Ove verður sýndur í Edinborgarhúsinu. Sýningin hefur gengið fyrir fullu húsi í Þjóðleikhúsinu í vetur og ...

Sealers - Ishavsblod

21. apríl 2017

"Ísfirðingar kannast margir hverjir við norska selveiðiskipið Havsel sem komið hefur í höfn á Ísafirði í fjölda ára. Kvikmyndin Sealers fjallar um skipstjórann Bjørne, áhöfnina hans og ævintýri þeirra á selveiðum við Grænlandsísinn. Bjørne og ...

Myndlistanámskeið ...

21. apríl 2017

Listaskóli Rögnvaldar Ólafssona stendur fyrir myndlistanámskeiði fyrir börn og unglinga á aldrinum 12 - 16 ára   Námskeiðið verður haldið í Edinborgarhúsinu í myndlistarherbergi á annari hæð   Kennt verður föstudaga frá 21. apríl til 26. maí ...

Börn og bækur

20. apríl 2017

Börn og bækur   Árleg bókmenntadagskrá í Edinborg fyrir börn og fullorðna tileinkuð barnabókum, dagskráin er fyrir alla fjölskylduna og boðið verður upp á léttar veitingar, frítt inn og allir velkomirn   Dagskráin Börn og bækur fer fram í ...

Richard Andersson trio

19. apríl 2017

útgáfutónleikar Richard Andersson trio 19. apríl 2017 kl 20:00 miðaverð 3000 nemar og eldri borgarar 2500   Útgáfutónleikar Richard Andesson kontrabassi Óskar Guðjónsson saxafón Matthias Hemstock trommur   In 2013 Danish bass player and composer Richard Andersson moved to ...

Appollo og Eyþór Ingi

16. apríl 2017

Hljómsveitin Apollo ásamt Eyþóri Inga mun halda uppi fjörinu á stórdansleik í Edinborgarhúsinu á Páskadag, sunnudaginn 16. apríl. Búast má við þrusustemningu   Ballið hefst á miðnætti og lýkur kl. 04:00.
© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames