Samband English

Liðnir viðburðir

Anna & Sölvi ...

17. ágúst 2017

  Frændsystkinin og dúóið Anna & Sölvi leika frumsamda tónlist og útsetningar sem þau hafa unnið að síðastu mánuði. Tónlistin gæti flokkast sem melódískur djass undir þjóðlagaáhrifum þar sem spuninn er í fyrirrúmi. Anna og Sölvi hafa bæði ...

Lindy hop danskennsla ...

16. ágúst 2017

Í tengslum við hina árlegu Lindy Hop swingdanshátíð Arctic Lindy Exchange 2017 munu vera haldnir tveir dansleikir með jazz hljómsveitinni Hrafnasparkí Edinborgarhúsið (inu) 15. og 16. ágúst. Um 80 erlendir dansarar koma Ísafjarðar í tengslum við hátíðina til að skemmta ...

Lindy hop danskennsla ...

15. ágúst 2017

Í tengslum við hina árlegu Lindy Hop swingdanshátíð Arctic Lindy Exchange 2017 munu vera haldnir tveir dansleikir með jazz hljómsveitinni Hrafnasparkí Edinborgarhúsið (inu) 15. og 16. ágúst. Um 80 erlendir dansarar koma Ísafjarðar í tengslum við hátíðina til að skemmta ...

Lindy hopp 14. 15 og ...

14. ágúst 2017

Árlegt Lindýhopp ball þar sem lindýhopp dansarar hvaðanæva úr heiminum hittast og dansa saman 14. 15. og 16. ágúst    Nánari upplýsingar   http://www.arcticlindyexchange.com/2017/schedule/time-table/     Edinborgarhúsið og Menningamiðstöðin Edinborg eru styrkt af ...

Berg

9. ágúst 2017

BERG er dansk-íslenskur jazzkvartett sem leikur með form á mörkum þess skrifaða og óskrifaða. Tónlistin er undir miklum norrænum áhrifum, jazz og þjóðlögum/sálmum auk ýmissa áhrifa frá klassík og rokktónlist. Tónlistin er í senn draumkennd og jarðbundin, ...

Tungumálatöfrar 7. - ...

7. ágúst 2017

Tungumálatöfrar er sumarnámskeið fyrir 5 - 8 ára börn á Ísafirði Vikuna 7. – 11. ágúst fer fram sumarnámskeið fyrir öll 5 - 8 ára börn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Námskeiðinu sem er opið öllum börnum á aldrinum 5 - 8 ára, er ...

Pallaball

6. ágúst 2017

Okkar uppáhalds Páll Óskar verður með ball í Edinborgarhúsinu á Verslunarmannahelginni. Miðasala við innganginn og á Edinborg Bistró.    frá 24 - 4 verð 3.000 kr

Mugison í Rögnvaldarsal

5. ágúst 2017

Mér finnst einsog Gúanóstelpan búi í Edinborgarhúsinu. Þarna hef ég sungið það oftast af öllum stöðum. Þykir svo vænt um húsið en hef aldrei spilað í Rögnvaldarsal áður, því verður hér með reddað.    

Mono A film on stones ...

4. ágúst 2017

...

Tónleikar/Listamannas ...

3. ágúst 2017

Á fimmtudagskvöld, þann 3. ágúst, bjóða gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði til tónleika/listamannaspjalls í menningarmiðstöðinni Edinborg. Það eru tónlistarmennirnir Feona Lee Jones sem kemur frá Kaliforníu og Jug K. Marković sem kemur frá Serbíu sem koma þar ...

Botnlaus grundvöllur

3. ágúst 2017

  Myndlistarmennirnir Rannveig Jónsdóttir og Sigrún Gyða Sveinsdóttir mynda saman dúóið DJVHS (Video-hljóð-skúlptúr). Markmið þeirra er að skapa þverfaglegt umhverfi þar sem þær sameina krafta sína og skapa grundvöll að samstarfi við ...

Tjáning og Tíðarhvörf ...

30. júlí 2017

„Tjáning og Tíðarhvörf“ er yfirskrift sýningar Jonnu og Brynhildar Kristinsdóttur   Sýningin sem verður í Bryggjusal verður opnuð á föstudaginn 14. júlí klukkan 18:00 léttar veitingar í boði og allir velkomnir Verk Jonnu á sýningunni eru ...

Pop-up 5Rytmatími á ...

25. júlí 2017

5Rytma-danstími í Edinborg. 1,5 klst. 1500 kall. Kennari: Annska. Allir velkomnir - engin þörf á nokkurri danskunnáttu.

Jóhanna 1. - 13. júlí

13. júlí 2017

Jóhanna Þórhallsdóttir sýnir í Bryggjusal frá 1. júlí til 13. júlí 2017   Opnun sýningarinnar verðu 1. júlí kl 15:00, léttar veitingar á boðstólum og allir velkomnir   Jóhanna var um árabil söngkona og kórstjórnandi en sneri ...

Úlfur Úlfur

11. júlí 2017

Rapptvíeykið Úlfur Úlfur hefur verið ein vinsælasta hip-hop hljómsveit landsins síðustu ár og ættu því að vera flestum kunnugir. Eftir vel heppnaða útgáfu plötu þeirra ‘Tvær plánetur’ árið 2015 hafa drengirnir verið ansi sýnilegir í ...

Sólveig og Sergio ...

8. júlí 2017

Sólveig Thoroddsen hörpuleikari og Sergio Coto Blanco lútuleikari leika tónlist frá endurreisnar- og snemmbarokktímanum sem býður upp á endalausa túlkunarmöguleika. Á efnisskránni verða m.a. verk eftir Girolamo Frescobaldi, Claudio Monteverdi, Bellerofonte Castaldi, Giovanni Girolamo Kapsberger og Joan ...

Heimsókn frá Berlín

3. júlí 2017

Dagana 29. júní – 5. júlí nk. munu nemendur og kennarar frá Leo Kestenberg tónlistarskólanum í Berlín endurgjalda píanónemendum úr Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar heimsókn þeirra síðarnefndu til Berlínar í júní á síðasta ári. ...

Heimsókn frá Berlín

2. júlí 2017

Dagana 29. júní – 5. júlí nk. munu nemendur og kennarar frá Leo Kestenberg tónlistarskólanum í Berlín endurgjalda píanónemendum úr Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar heimsókn þeirra síðarnefndu til Berlínar í júní á síðasta ári. ...

Harmonikkuball 29 og ...

30. júní 2017

Fyrirhugað er að halda tvö harmonikkuböll í Edinborarsal í  Nánar auglýst síðar

Heimildarmynd Villi Valli

28. júní 2017

Heimildarmyndin Lífshlaupið Edinborgarsal miðvikudaginn 28. júní klukkan 20:00 Frítt er inn á viðburðinn en DVD diskur með heimildarmyndinni og tónleikununum verður til sölu á staðnum   Edinborgarhúsið hefur ákveðið að bjóða bæjarbúum á ...

LÚR 22. til 25. júní

25. júní 2017

LÚR eða lengst út í rassgati er listahátíð ungs fólks á Vestfjörðum en hún er haldin á Ísafirði daganna 20-24.júní næstkomandi. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin er haldin. Ungir sjálfboðaliðar sjá um ...

Bubbi Morthens

23. júní 2017

í tilefni þess að Bubbi Morthens er að gefa út nýja plötu á afmælisdaginn sinn 06.06.17 þá ætlar hann að fara mað kassagítarinn og flytja lög af nýju plötunni sinni auk eldra efnis í bland. Titill plötunnar er Túngumál og heiti tónleikatúrsins það ...

LÚR 20. til 25. júní

20. júní 2017

Erum við að leita að þér?   Undirbúningur er hafinn fyrir LÚR listahátíð ungs fólks sem haldin hefur verið á Ísafirði undanfarin sumur í Edinborgarhúsinu og víðar.  Hátíðin verður haldin 20. – 25. júní.   Við erum að ...

New spring in the ...

26. maí 2017

Kanadískur fjöllistahópur hefur dvalið í gestavinnustofum ArtsIceland frá því í byrjun mánaðarins og fá Ísfirðingar og nágrannar að njóta afraksturs vinnu þeirra í vikunni.  Verða þau með tónleika og gjörning í Edinborgarsal á ...
© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames