Samband English

Liðnir viðburðir

Vortónleikar ...

18. maí 2018

18. maí verða tónleikar hljóðfæranemenda í Bryggjusal klukkan 18:00   Í ár eru 25 ára frá því að Listaskóli Rögnvaldar Ólafssonar var stofnaður. Það er semsagt afmælisár. Til þess að fagna þessum tímamótum fékk skólinn ...

Danselfie, samnorrænt ...

12. maí 2018

12. maí verður danssýning kl. 16 í Edinborgarsal hjá eldri nemendum skólans ásamt nemendum frá Danmörku og Finnlandi. Verkefnið heitir Danselfie og er norrænt samstarfsverkefni.  Fimm nemendur  skólans hafa farið bæði til Danmerkur og Finnlands til að undirbúa þessa sýningu en ...

Listamannaspjall Cody ...

10. maí 2018

Gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði í samstarfi við menningarmiðstöðina Edinborg bjóða til listamannaspjalls með margmiðlunarlistamanninum Cody Kauhl í Rögnvaldarsal Edinborgarhúss á uppstigningardag. Hefst það klukkan 16 og verður boðið upp á léttar veitingar. Allir ...

Janis og Joe Aukasýning

5. maí 2018

Við ætlum að skella í aðra tónleika með lögin sem Janis Joplin og Joe Cocker hafa glatt okkur með í gegnum tíðina Sýningin verður: Laugardaginn 5 maí kl. 21.00 miðaverð kr. 3.900 Miðasala við innganginn og á Tix https://tix.is/is/event/5937/ Flytjendur: Þórunn ...

Harmonikkuball

29. apríl 2018

Næstkomandi sunnudag, 29. apríl frá kl. 14 til 16, verður hið vinsæla harmonikkuball haldið í Edingborgarhúsinu. Villi Valli, Magnús Reynir og Baldur Geirmunds leika fyrir dansi. Kaffiveitingar verða fyrir svanga dansara en frítt er inn á viðburðinn og allir velkomnir.

Leðurblakan

23. apríl 2018

Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík fer til Ísafjarðar með stórskemmtilega uppsetningu á óperettunni Leðurblökunni eftir Johann Strauss II. Heimamenn taka þátt í sýningunni, þar á meðal félagar úr Sunnukórnum og nemendur söngdeildar TÍ. Almennt ...

Skuggamynd Stúlku

11. apríl 2018

List fyrir alla býður krökkum í 7. til 10. bekk í grunnskólum á norðanverðum Vestfjörðum í leikhúis Skuggamynd stúlku Braidie er 15 ára, hún hefur ákveðið að það er ekki lengur fyrir hana að mæta í skólann og hún og mamma hennar fara ...

Listamannaspjall ...

31. mars 2018

Myndlistarkonan Nathalie Lavoie og tónskáldið Daryl Jamieson dvelja nú við störf sín í gestavinnustofum ArtsIceland á Ísafirði. Þau sýna og segja frá verkum sínum laugardaginn 31. mars klukkan 15 í Rögnvaldarsal. Enginn aðgangseyrir - léttar veitingar - allir velkomnir! Daryl Jamieson er ...

Ball Made in Sveitin

31. mars 2018

Hljómsveitin MADE IN SVEITIN verður með stuðdansleik Páskanna laugardaginn 31.mars  miðaverð kr 3000  aldurstakmark 18 ár frá klukkan 23:00 til 03:00

Pallaball fyrir krakka

30. mars 2018

Páll Óskar býður börnum á ball föstudaginn langa klukkan 16:00 í Edinborgarsal

Pallaball

30. mars 2018

Edinborg BIstró heldur sitt árlega Palla ball á föstudaginn langa í tilefni af Aldrei 2018 frá kl 23,30 til 04 Miðaverð kr 3000  Aldurstakmark 18 ár  forsala á Edinborg Bistro vikuna fyrir páska

Janis og Joe ...

29. mars 2018

Undanfarin ár hafa Gummi Hjalta, Stebbi Jóns og félagar boðið upp á heiðurstónleika við góðar undirtektir.  Í ár verða Janis Joplin og Joe Coker fyrir valinu tónleikum miðvikudag og fimmtudag fyrir páska.   Flutt verða lög sem sem Janis Joplin og Joe Cocker hafa ...

Janis og Joe ...

28. mars 2018

Undanfarin ár hafa Gummi Hjalta, Stebbi Jóns og félagar boðið upp á heiðurstónleika við góðar undirtektir.  Í ár verða Janis Joplin og Joe Coker fyrir valinu á tónleikum miðvikudag og fimmtudag fyrir páska.   Flutt verða lög sem sem Janis Joplin og Joe Cocker hafa sungið ...

Konungur Ljónanna ...

17. mars 2018

AUKASÝNINGAR 9. sýning- 16.mars kl 20:00 10.sýning- 17.mars kl 15:00   æja, nú fer að bresta á sólrisuvikuna þetta árið og er sólrisuleikritið alls ekki af verri endanum! Við menntskælingarnir erum að setja upp leikritið Konungur Ljónanna í samstarfi við ...

Konungur Ljónanna ...

2. mars 2018

Jæja, nú fer að bresta á sólrisuvikuna þetta árið og er sólrisuleikritið alls ekki af verri endanum! Við menntskælingarnir erum að setja upp leikritið Konungur Ljónanna í samstarfi við Tónlistarskóla Ísafjarðar. (Gert útfrá teiknimyndinni Lion King frá ...

5Rytma dans

24. febrúar 2018

5Rytma tími verður laugardaginn 24. febrúar í Bryggjusal Edinborgarhússins klukkan 11:30 til 13:00   Aðgangseyrir: Frjáls framlög Short description in english below  Hvað eru eiginlega þessir 5Rytmar og hvað mun eiga sér stað í 5Rytma tíma? Frjáls dans bundinn ...

Galdrakarlinn í Oz

10. febrúar 2018

  Syngjandi skemmtilegt ævintýraferðalag Leikhópurinn Lotta er landsmönnum að góðu kunnur en síðastliðin ellefu sumur hefur hópurinn ferðast með útileiksýningar út um allt land. Á hverju ári setur hópurinn upp nýjar sýningar, sýningar sem allar hafa slegið ...

Söngkeppni MÍ

20. janúar 2018

nánar auglýst síðar

Þrettándagleði og ...

6. janúar 2018

Ísafjarðarbær býður öllum til Þrettándagleði fjölskyldunnar í Edinborgarhúsinu Ísafirði. Ókeypis fyrir alla. Boðið verður uppá fjölbreytta skemman fyrir alla: Álfasveitin leikur fyrir dansi hvar sjálf álfadrottningin syngur. Fulltrúar framtíðarinnar ...

Áramótadiskó V&R í ...

1. janúar 2018

Hið árlega áramótadiskó Víðis & Rúnars verður á gamlárskvöld í stóra salnum í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Stuð og stemming, tónlist og video, ljós og reykur, confetti og glimmer. - Þetta verður allt á sínum stað og rúmlega ...

Ball á annan í jólum ...

26. desember 2017

Árlegt ball Edinborgar Bistó á annan í jólum verður haldið að venju 26.des frá kl 23:55 til 4:00 Í ár mun glæný Vestfirsk hljómsveit Q-MEN spila fyir dansi og halda fólki syngjandi sveittu á dansgólfinu við að dansa af sér jólasteikina hljómsveitina skipa Bjarki ...

Skötuhlaðborð ...

23. desember 2017

Þar sem ekkert skötuhlađborđ verđur á hótelinu á Þollák ætlum viđ á Edinborgbistro ađ grípa boltan og hlađa í massíft skötuhlađborđ 23.desember frá 12 til 14 Matseđill Síld og lax Karrýsíld međ dilli, Rauđrófusíld ...

Þorláksmessutónleikar ...

23. desember 2017

Stelpurnar okkar sem eru orðnar heimsfrægar langt út fyrir Ísafjörð :) munu stíga á stokk og flytja lögin sín í bland við sérvalin jólalög, fangaðu jólastemminguna á Edinborg Bistro með heitustu hljómsveit vestfjarða og íslands alls FRÍTT INN

Jóladraumur Dickens - ...

19. desember 2017
© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames