Samband English

Liðnir viðburðir

Okkar bestu þakkir

24. mars 2008

Nú þegar páska- og skíðavikuhelgin er yfirstaðin viljum við aðstandendur Edinborgarhússins þakka gestum okkar fyrir komuna og frábæra umgengni. Það er ekki gott að áætla mannfjöldann sem fór um húsið, - sjálfsagt verið milli tvö og þrjú þúsund. Um ...

Leysingar í Edinborg.

18. mars 2008

Tvö nútímadansverk og lifandi tónlistarflutningur laugardaginn 22. mars. kl. 17.00 Dansarar eru þær Saga Sigurðardóttir, Tanja Friðjónsdóttir og Eva Maria Küpfer sem kemur hingað til lands frá Sviss. Verkin tvö eru „Sabotage #1" eftir Evu Küpfer, en það var áður til sýninga í ...

Skíðavikan í Edinborg

4. mars 2008

Menntskælingar taka upp þráðinn með leikritið Rocky Horror 20. og 23. mars, sýningarnar verða tvær seinni daginn kl. 4 og 8. Saga Sigurðardóttir verður með danssýningu á laugardeginum 22.. Hljómsveitin víðfræga SSSól með Helga Björns í forgrunni skemmta Skíðavikugestum ...

Rocky Horror Show

27. febrúar 2008

Rocky Horror í Edinborg Söngleikurinn Rocky Horror Picture Show var frumsýndur við upphaf Sólrisuhátíðar Menntaskólans á Ísafirði.  Söngleikurinn er færður á svið í samstarfi við Loftkastalann sem á sýningaréttinn að verkinu. Sex sýningar eru ...

VORÖNN 2008 - LRÓ - ...

10. janúar 2008

Skráið ykkur hér Píanókennsla fyrir alla aldurshópa Kennarar: Margrét Gunnarsdóttir - Guðrún Bjarnveig Magnúsdóttir - Margrét Theódórsdóttir - Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir - Svanlaug Másdóttir Rafbassi, rafgítar og gítar Kennari: Jón Hallfreð ...

Viðburðir í mars

8. janúar 2008

Í marsmánuði er m.a. á döfinni Jasstónleikar með hljómsveit Péturs Grétarssonar. Í mánuðinum verður bókmenntadagsskráin Vestanvindar. Saga Sigurðardóttir dansari verður með sýningu 20. og 22. mars. Allir verða viðburðirnir auglýstir sérstaklega þegar nær ...

Næsta sýning 17. ...

21. desember 2007

Skugga Sveinn eftir Matthías Jochumsson. Síðasta sýning sunnudaginn 17. febrúar kl. 20. Miðapantanir í síma 450-5555

NEMENDASÝNING

1. desember 2007

Opnuð hefur verið sýning nemenda LRÓ í teiknun og málun í Slunkaríki, ganginum í Edinborgarhúsinu.  Sýningin stendur yfir í um vikutíma.  Þeir sem sýna eru:  Andri Pétur Þrastarson, Guðjón J. Jónsson, Gunnar Jónsson, Gunnhildur Gestsdóttir, Ingibjörg ...

Bréfamaraþon Amnesty ...

1. desember 2007

Amnesty International á Íslandi stendur fyrir bréfamaraþoni 8. desember frá klukkan 13-17. Bréfamaraþon gengur út á að fólk hittist og skrifar kort til þolenda mannréttindabrota víða um heim og sýnir þeim þannig stuðning í verki. Einnig getur fólk skrifað til stjórnvalda ...

JÓLATÓNLEIKAR LRÓ

1. desember 2007

Gítar- og slagverknemendur verða 17. desember kl. 20:00.

norway.today 17. janúar

1. desember 2007

Þjóðleikhúsið sýnir verkið norway.today í Edinborgarhúsinu þann 17. janúar nk. Tvær sýningar verða á verkinu, skólasýning fyrir nemendur Menntaskólans á Ísafirði kl. 10.45 og hátíðarsýning fyrir almenning kl. 20 um kvöldið. Miðaverð á ...

SVARTUR FUGL 19. OG ...

1. desember 2007

Kvenfélagið Garpur, Hafnarfjarðarleikhúsið og Flugfélag Íslands kynna: Svartur fugl eftir David Harrower í þýðingu Hávars Sigurjónssonar. Una og Ray áttu í sambandi fyrir fimmtán árum. Þau hafa ekki séð hvort annað síðan. Nú hefur hún fundið hann ...

SKUGGA SVEINN - NÆSTU ...

10. nóvember 2007

Leikritið var frumsýnt 17. nóvember. Sjá frétt hér: Næstu sýningar verða í febrúar 2008.

Málverkasýning Jóns ...

9. nóvember 2007

Sjá meira hér:

OPIN BÓK Í BRYGGJUSAL

5. nóvember 2007

Opin bók verður í Bryggjusalnum  kl. 16, laugardaginn 24. nóvember. Kolbrún Bergþórsdóttir bókmenntafræðingur flytur erindi um jólabókaflóðið og rithöfundarnir Einar Kárason, Jón Kalman Stefánsson, Ólína Þorvarðardóttir og Þráinn ...

DANSKUR FRÚKOSTUR Í ...

5. nóvember 2007

Í samvinnu við Kaffi Edinborg verður danskur frúkost í hádeginu 2. desember kl. 12 Matur, skemmtun, tónlist og fróðleikur um danska siði. Eitthvað fyrir alla fjölskylduna. Miðaverð kr. 2500 fyrir fullorðna og kr. 1000 fyrir 16 ára og yngri. Miðapantanir í síma 456 5444 og edinborg@edinborg.is.

Nelson Mandela - ...

4. nóvember 2007

Ljósmyndasýning 10. – 30. nóvember  Rætur, félag um menningarfjölbreytni stendur fyrir sýningunni í samvinnu við Menningarmiðstöðina Edinborg. Sýningin kemur frá Noregi og verður aðeins sett upp á Ísafirði á leið sinni til S-Afríku. Sjá meira:

PÓLSK JÓL 8. og 10. ...

2. nóvember 2007

Heilagur Nikulás kemur að Pólskum sið í heimsókn til karakana 8. desember frá kl. 15-17. Söngur, leikir og dans. Samkvæmt Pólskri hef er haldið upp á þennan dag 6. desember. Sjá hér: Pólsk jólasamkoma verður 10. desember kl. 20. Halina Frackowiak frá Póllandi mun syngja jólalög. ...

„SAGA ÚR FLUGINU, ...

1. nóvember 2007

Hulda Hákon sýnir málaðar lágmyndir og textaverk í Slunkaríki, sem komið er í gegnumgang Edinborgarhússins. Viðfangsefnið eru sögur úr hversdagslífinu. Flest verkanna eru frá þessu ári og er hluti þeirra unninn í Kína þar sem Hulda er með vinnustofu ásamt ...

TÓNLEIKAR STÓRSVEITAR ...

25. október 2007

Tónleikar Stórsveitar Vestfjarða verða í Edinborgarsalnum föstudaginn 2. nóvember kl. 20.00.  Auk stórsveitarinnar kemur fram Jazzkvintet sem skipaður er Irisi Kramer stjórnanda og trompetleikara,  Villberg Vilbergssyni, sem blæs í tenór saxafón, Halldóri Smárasyni á ...

TÓNLEIKAR MUGISON - ...

21. október 2007

Örn Elías Guðmundsson, - Mugison, hefur gefið út sína þriðju sólóplötu. Platan ber nafnið Mugiboogie og var að mestu tekin upp í einkastúdíói tónlistarmannsins í Súðavík.  „Það er líka miklu meiri keyrsla á þessari plötu, ...

SVONA ERU MENN

25. september 2007

25. október nk kl. 20.30 verður sögusöngleikurinn SVONA ERU MENN með þeim KK og Einari Kára í Edinborg. Þar segir rithöfundurinn Einar Kárason frá viðburðum úr lífshlaupi tónlistarmannsins KK og KK sjálfur kryddar frásögnina.  KK mun þar leika flest sín bestu og þekktustu ...

PABBINN Í EDINBORG

8. september 2007

Pabbinn verður settur upp í Edinborgarsal 18. október.  Höfundur og leikari Bjarni Haukur Þórsson. Bjarni útskrifaðist sem leikari frá American Academy of Dramatic Arts í New York árið 1996. Meðal verka eru: Master Class, Trainspotting, Grease, Hellisbúinn o. fl. o.fl..  Pabbinn er fyrsta leikverkið eftir Bjarna ...

HAUSTSTARFIÐ AÐ HEFJAST

4. september 2007

Nú er hauststarfið að hefjast hjá Listaskólanum og Menningarmiðstöðinni Edinborg. Starfið er fjölbreytt og mikil tilhlökkun að hefjast handa í nýuppgerðu húsinu. Bæklingur um námsframboð og viðburði er í vinnslu og verður dreift í öll hús á svæðinu ...
© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames