Liðnir viðburðir
Tónleikar Stórsveitar ...
Stórsveit Vestfjarða og Jasskvintett Bolungarvíkur halda tónleika í Edinborgarhúsinu þriðjudaginn 13. maí. Tónleikarnir eru afrakstur sjö vikna námskeiðs Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar í stórsveitatónlist undir handleiðslu Iris Kramer, sem jafnframt er stjórnandi sveitarinnar og ...
Þursaflokkurinn í ...
Þursaflokkurinn mun heiðra Ísfirðinga og nærsveitunga með komu sinni og tónleikahaldi þann 9. maí. Sjá meira hér:
Borðaðu vel
Í kvöld, fimmtudagskvöld, verður boðið upp á hlaðborð af heilsufæði í Bryggjusal Edinborgarhússins. Það er Heilsuefling í Ísafjarðarbæ sem stendur fyrir matarkvöldinu en heilsumatarklúbbur á Ísafirði sér um matseldina. Í boði verður ljúffengt ...
Mannakorn 18. apríl
Hljómsveitin Mannakorn spilar á tónleikum í Edinborgarhúsinu á Ísafirði 18. apríl. Sjá bb.is frétt:
Leiðarvísir inn í ...
Einar Kárason segir sögur upp úr Sturlungu. Hann mun kynna helstu atburði og lykilpersónur, og draga upp leiðarvísi inn í söguna. Þátttakendum mun opnast stórbrotinn og óviðjafnanlegur heimur með mögnuðum sögupersónum og dramatískum atburðum. Á tveimur kvöldum mun Einar ...
Okkar bestu þakkir
Nú þegar páska- og skíðavikuhelgin er yfirstaðin viljum við aðstandendur Edinborgarhússins þakka gestum okkar fyrir komuna og frábæra umgengni. Það er ekki gott að áætla mannfjöldann sem fór um húsið, - sjálfsagt verið milli tvö og þrjú þúsund. Um ...
Leysingar í Edinborg.
Tvö nútímadansverk og lifandi tónlistarflutningur laugardaginn 22. mars. kl. 17.00 Dansarar eru þær Saga Sigurðardóttir, Tanja Friðjónsdóttir og Eva Maria Küpfer sem kemur hingað til lands frá Sviss. Verkin tvö eru „Sabotage #1" eftir Evu Küpfer, en það var áður til sýninga í ...
Skíðavikan í Edinborg
Menntskælingar taka upp þráðinn með leikritið Rocky Horror 20. og 23. mars, sýningarnar verða tvær seinni daginn kl. 4 og 8. Saga Sigurðardóttir verður með danssýningu á laugardeginum 22.. Hljómsveitin víðfræga SSSól með Helga Björns í forgrunni skemmta Skíðavikugestum ...
Rocky Horror Show
Rocky Horror í Edinborg Söngleikurinn Rocky Horror Picture Show var frumsýndur við upphaf Sólrisuhátíðar Menntaskólans á Ísafirði. Söngleikurinn er færður á svið í samstarfi við Loftkastalann sem á sýningaréttinn að verkinu. Sex sýningar eru ...
VORÖNN 2008 - LRÓ - ...
Skráið ykkur hér Píanókennsla fyrir alla aldurshópa Kennarar: Margrét Gunnarsdóttir - Guðrún Bjarnveig Magnúsdóttir - Margrét Theódórsdóttir - Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir - Svanlaug Másdóttir Rafbassi, rafgítar og gítar Kennari: Jón Hallfreð ...
Viðburðir í mars
Í marsmánuði er m.a. á döfinni Jasstónleikar með hljómsveit Péturs Grétarssonar. Í mánuðinum verður bókmenntadagsskráin Vestanvindar. Saga Sigurðardóttir dansari verður með sýningu 20. og 22. mars. Allir verða viðburðirnir auglýstir sérstaklega þegar nær ...
Næsta sýning 17. ...
Skugga Sveinn eftir Matthías Jochumsson. Síðasta sýning sunnudaginn 17. febrúar kl. 20. Miðapantanir í síma 450-5555
NEMENDASÝNING
Opnuð hefur verið sýning nemenda LRÓ í teiknun og málun í Slunkaríki, ganginum í Edinborgarhúsinu. Sýningin stendur yfir í um vikutíma. Þeir sem sýna eru: Andri Pétur Þrastarson, Guðjón J. Jónsson, Gunnar Jónsson, Gunnhildur Gestsdóttir, Ingibjörg ...
Bréfamaraþon Amnesty ...
Amnesty International á Íslandi stendur fyrir bréfamaraþoni 8. desember frá klukkan 13-17. Bréfamaraþon gengur út á að fólk hittist og skrifar kort til þolenda mannréttindabrota víða um heim og sýnir þeim þannig stuðning í verki. Einnig getur fólk skrifað til stjórnvalda ...
norway.today 17. janúar
Þjóðleikhúsið sýnir verkið norway.today í Edinborgarhúsinu þann 17. janúar nk. Tvær sýningar verða á verkinu, skólasýning fyrir nemendur Menntaskólans á Ísafirði kl. 10.45 og hátíðarsýning fyrir almenning kl. 20 um kvöldið. Miðaverð á ...
SVARTUR FUGL 19. OG ...
Kvenfélagið Garpur, Hafnarfjarðarleikhúsið og Flugfélag Íslands kynna: Svartur fugl eftir David Harrower í þýðingu Hávars Sigurjónssonar. Una og Ray áttu í sambandi fyrir fimmtán árum. Þau hafa ekki séð hvort annað síðan. Nú hefur hún fundið hann ...
SKUGGA SVEINN - NÆSTU ...
Leikritið var frumsýnt 17. nóvember. Sjá frétt hér: Næstu sýningar verða í febrúar 2008.
OPIN BÓK Í BRYGGJUSAL
Opin bók verður í Bryggjusalnum kl. 16, laugardaginn 24. nóvember. Kolbrún Bergþórsdóttir bókmenntafræðingur flytur erindi um jólabókaflóðið og rithöfundarnir Einar Kárason, Jón Kalman Stefánsson, Ólína Þorvarðardóttir og Þráinn ...
DANSKUR FRÚKOSTUR Í ...
Í samvinnu við Kaffi Edinborg verður danskur frúkost í hádeginu 2. desember kl. 12 Matur, skemmtun, tónlist og fróðleikur um danska siði. Eitthvað fyrir alla fjölskylduna. Miðaverð kr. 2500 fyrir fullorðna og kr. 1000 fyrir 16 ára og yngri. Miðapantanir í síma 456 5444 og edinborg@edinborg.is.
Nelson Mandela - ...
Ljósmyndasýning 10. – 30. nóvember Rætur, félag um menningarfjölbreytni stendur fyrir sýningunni í samvinnu við Menningarmiðstöðina Edinborg. Sýningin kemur frá Noregi og verður aðeins sett upp á Ísafirði á leið sinni til S-Afríku. Sjá meira:
PÓLSK JÓL 8. og 10. ...
Heilagur Nikulás kemur að Pólskum sið í heimsókn til karakana 8. desember frá kl. 15-17. Söngur, leikir og dans. Samkvæmt Pólskri hef er haldið upp á þennan dag 6. desember. Sjá hér: Pólsk jólasamkoma verður 10. desember kl. 20. Halina Frackowiak frá Póllandi mun syngja jólalög. ...