Samband English

Liðnir viðburðir

BAK - Póstmódernískur ...

19. janúar 2009

Fjórir listamenn ætla að sýna póstmódernískan dansgjörning í Edinborgarhúsinu á Ísafirði um helgina 24. og 25. janúar. Að gjörningnum sem fengið hefur yfirskriftina BAK standa listamennirnir Andrea RC Kasper, Katri Manner, Jukka Huitila og Sigurður Friðrik Lúðvíksson . Fyrri ...

Jólatónleikar og ...

11. desember 2008

Píanótónleikar verða sunnudaginn 14. desember kl. 16 Danssýningar verða á mánudaginn 15. desember kl. 17 og 18. Gítar – trommu og söngnemar verða einnig mánudaginn 15. desember en um kvöldið kl 20. Allir eru velkomnir.

Slá í gegn

20. nóvember 2008

Var sagt í fréttum sjónvarps um Skilaboðaskjóðuna. Það var einstaklega skemmtilegt að koma þessu verkefni í kring, sem var í tilefni af 15 ára afmæli LRÓ og svo sannarlega í anda upphaflegra markmiða hans. Það er að sameina í eina heild sem flestar listgreinar. Nú er bara að stefna ...

OPIN BÓK

17. nóvember 2008

Laugardaginn 22. nóvember kl. 16:00 verður bókmenntavakan Opin bók haldin í Edinborgarhúsinu. Þar koma fram rithöfundar og lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum. Hjálmar Hjálmarsson, leikari mun lesa upp úr bók Árna Þórarinssonar, „Sjöundi sonurinn“, sögusvið ...

Ævintýrasöngleikurinn ...

6. nóvember 2008

Dagur íslenskrar tungu er 16. nóvember ár hvert.  Skilaboðaskjóðan er framlag Edinborgar til dagsins.  Höfundur söngleiksins, Þorvaldur Þorsteinsson, leikur sér á afar skemmtilegan hátt með tungumálið, hann höfðar til fólks á öllum aldri með hnittnum tilsvörum á ...

Teiknisamkeppni LRÓ ...

27. október 2008

var haldin í þriðja skipti á þessu hausti. Tæplega 200 myndir bárust að þessu sinni, sem er afskaplega ánægjuleg aukning frá fyrri árum. Ólöf Björk Oddsdóttir sá um alla skipulagningu og dómnefndina skipuðu Nina Ivanova, Brynja Óskarsdóttir og Jón Sigurpálsson. Eins ...

GUITAR ISLANCIO

22. október 2008

Tónleikar fimmtudaginn 30.október kl.20.30 Tríóið var stofnað haustið 1998 af gítarleikurunum Birni Thoroddsen og Gunnari Þórðarsyni og Jóni Rafnssyni kontrabassaleikara og hefur síðan þá, haldið fjölda tónleika og komið fram á tónlistarhátíðum bæði ...

Júlíus Kristján ...

21. október 2008

Júlíus Kristján Thomsen opnar sýningu á verkum sínum fimmtudaginn 23. nóvember kl. 16 í Edinborgarhúsinu. Sýningin er liður dagskrá Veturnátta 2008 og verður sett upp í ganginum. Júlíus vakti umtalsverða athygli með sýningu sinni í Búrinu í Neðsta í ...

Skilaboðaskjóðan sett ...

8. október 2008

Skilaboðaskjóðan, leikrit eftir Þorvald Þorsteinsson, verður sett upp í Edinborgarhúsinu á Ísafirði um miðjan nóvember í tilefni 15 ára afmælis Listaskóla Rögnvalds Ólafssonar.  Sjá bb.is

Elskumst í ...

8. október 2008

"Elskumst í efnahagsrústunum" er yfirskrift tónleikaferðar hljómsveitanna Skáta og Bloodgroup. Tónleikaferðin er hluti af verkefninu "Innrásin" sem sett var í gang af Kraumi styrktarsjóð í vor og hlaut m.a. Kimi Records styrk fyrir svipaðri ferð í sumar, hún hét ...

VESTANVINDAR

29. september 2008

Tveir sérfræðingar að sunnan (SAS) kynna verk sín Hin árlega bókmenntahátíð Vestanvindar verður haldin í menningarmiðstöðinni Edinborg, laugardaginn 4. október kl. 16.00. Auður Jónsdóttir og Þórarinn Leifsson fjalla um verk sín, þá einkum og sér í lagi ...

Námsframboð LRÓ ...

2. september 2008

  Skráning hér: Píanókennsla fyrir alla aldurshópa. Kennarar: Margrét Gunnarsdóttir Guðrún Bjarnveig Magnúsdóttir Margrét Theódórsdóttir Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir Svanlaug Másdóttir Rafbassi, rafgítar og gítar Kennari: Jón Hallfreð ...

OLIVIER MANOURY MEÐ ...

22. ágúst 2008

Franski bandoneonleikarinn Olivier Manoury mun spila með nýrri hljómsveit sinni  miðvikudaginn 27. ágúst kl. 20.30 í Edinborgarsal. Auk Olivier spila í hljómsveitinni Lukmil Perez trommuleikari frá Kúbu og Leonardo Montana píanóleikari og Rubens Santana bassaleikari frá Brasilíu. Olivier Manoury er ...

Talking tree í Edinborg

7. ágúst 2008

Erna Ómarsdóttir dansari verður með danssýningu í Edinborgarhúsinu 19. ágúst n.k. Erna Ómarsdóttir er ein af skærustu danssstjörnum Evrópu og hefur hún tvívegis verið valin besti nútímadansarinn af útbreiddasta danstímariti Evrópu, Ballettanz og einnig mest spennandi ungi ...

Nýtt íslenskt ...

6. ágúst 2008

Vinir er nýtt íslenskt leikverk eftir Símon Birgisson, listnema og blaðamann. Verkið verður frumsýnt í gömlu síldaverksmiðjunni á Djúpavík 15. ágúst en svo verður farið með sýninguna á Ísafjörð og sýnt í Edinborgarhúsinu 17. ágúst kl. ...

Guðbjörg Ringsted ...

10. júlí 2008

Listakonan Guðbjörg Ringsted opnar myndlistarsýningu í Bryggjusal Edinborgarhússins laugardag 12. júlí kl. 16. Guðbjörg er Ísfirðingum vel kunnug en hún bjó á Ísafirði í þrjú ár er eiginmaður hennar, Kristján Þór Júlíusson gegndi stöðu ...

Act alone í Edinborg

2. júlí 2008

Leiklistarhátíðin Act alone á Ísafirði verður haldin í fimmta sinn dagana 2. – 6. júlí og að vanda er aðgangur að hátíðinni ókeypis. Óhætt er að fullyrða að dagskráin hafi aldrei verið jafn vegleg og í ár. Boðið verður uppá 25 sýningar, ...

Tónlistarhátíðin Við ...

18. júní 2008

Tónlistarhátíðin Við Djúpið er hafin 6. árið í röð. Berglind María Tómasdóttir, flautuleikari verður í Bryggjusal kl.12.10 miðvikudaginn 18 júní.  Verk Olivier Messiaen flutt af Önna Guðnýu Guðmundssdóttur, píanóleikari verða flutt ...

The Hoodangers frá ...

12. júní 2008

The Hoodangers hefur starfað í 13 ár og spilað á flestum helstu djasshátíðum heims og hvarvetna hlotið góðar undirtektir.  Nánari upplýsingar um The Hoodangers má fá á heimasíðu þeirra www.hoodangers.com.  Tónleikarnir hefjast klukkan 9 í Edinborgarsal.

Ferð án fyrirheits - ...

29. maí 2008

Ferð án fyrirheits er yfirskrift tónleika sem verða í Edinborgarhúsinu 4. júní. Nafnið er sótt í eina af ljóðabókum Steins Steinarrs, en í ár eru liðin 100 ár frá fæðingu hans. Söngvararnir KK, Ellen Kristjánsdóttir, Þorsteinn Einarsson (Hjálmum), Hildur ...

Stigið yfir hindranir ...

27. maí 2008

25 heimildarmyndir um líf fólks á jaðarsvæðum verða sýndar um helgina. Sjá nánar: Líf eskimóa á nyrsta hjara veraldar, töfralæknis í Síberíu sem ýmist þjónar þeim sem á hann trúa eða skemmtir ferðamönnum frá Vesturlöndum og ...

Vor í LRÓ

14. maí 2008

Dagana 19. - 21. maí verða vortónleikar og danssýningar nemenda Listaskólans. Mánudaginn 19. maí kl. 17:00 verður fyrri sýning dansnemenda. Kl. 20:00 þann 19. verða svo tónleikar gítar- og trómmunemenda. Þriðjudaginn 20. maí verður svo seinni sýning dansnemenda kl. 17:00. Miðvikudaginn 21. ...

Örn Árnason og Óskar ...

14. maí 2008

Þeir félagar Óskar Pétursson og Örn Árnason ásamt eru væntanlegir í Edinborgarhúsið þann 22. maí en þeir ætla að bregða landi undir fót og skemmta landsmönnum með gríni, glensi og fallegum söng í sumar. Skemmtidagskráin samanstendur af stuttum sketsum og tónlist ...

Slagverksflokkurinn ...

13. maí 2008

Til aðstoðar verður ástralski raftónlistarmaðurinn Ben Frost. Tónleikarnir eru hluti af hringferð flokksins sem leikur á Höfn í Hornafirði, Húsavík og á Akureyri áður en hann kemur vestur á firði.  Sjá bb.is frétt hér:
© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames