Samband English

Liðnir viðburðir

Act alone í Edinborg

2. júlí 2008

Leiklistarhátíðin Act alone á Ísafirði verður haldin í fimmta sinn dagana 2. – 6. júlí og að vanda er aðgangur að hátíðinni ókeypis. Óhætt er að fullyrða að dagskráin hafi aldrei verið jafn vegleg og í ár. Boðið verður uppá 25 sýningar, ...

Tónlistarhátíðin Við ...

18. júní 2008

Tónlistarhátíðin Við Djúpið er hafin 6. árið í röð. Berglind María Tómasdóttir, flautuleikari verður í Bryggjusal kl.12.10 miðvikudaginn 18 júní.  Verk Olivier Messiaen flutt af Önna Guðnýu Guðmundssdóttur, píanóleikari verða flutt ...

The Hoodangers frá ...

12. júní 2008

The Hoodangers hefur starfað í 13 ár og spilað á flestum helstu djasshátíðum heims og hvarvetna hlotið góðar undirtektir.  Nánari upplýsingar um The Hoodangers má fá á heimasíðu þeirra www.hoodangers.com.  Tónleikarnir hefjast klukkan 9 í Edinborgarsal.

Ferð án fyrirheits - ...

29. maí 2008

Ferð án fyrirheits er yfirskrift tónleika sem verða í Edinborgarhúsinu 4. júní. Nafnið er sótt í eina af ljóðabókum Steins Steinarrs, en í ár eru liðin 100 ár frá fæðingu hans. Söngvararnir KK, Ellen Kristjánsdóttir, Þorsteinn Einarsson (Hjálmum), Hildur ...

Stigið yfir hindranir ...

27. maí 2008

25 heimildarmyndir um líf fólks á jaðarsvæðum verða sýndar um helgina. Sjá nánar: Líf eskimóa á nyrsta hjara veraldar, töfralæknis í Síberíu sem ýmist þjónar þeim sem á hann trúa eða skemmtir ferðamönnum frá Vesturlöndum og ...

Vor í LRÓ

14. maí 2008

Dagana 19. - 21. maí verða vortónleikar og danssýningar nemenda Listaskólans. Mánudaginn 19. maí kl. 17:00 verður fyrri sýning dansnemenda. Kl. 20:00 þann 19. verða svo tónleikar gítar- og trómmunemenda. Þriðjudaginn 20. maí verður svo seinni sýning dansnemenda kl. 17:00. Miðvikudaginn 21. ...

Örn Árnason og Óskar ...

14. maí 2008

Þeir félagar Óskar Pétursson og Örn Árnason ásamt eru væntanlegir í Edinborgarhúsið þann 22. maí en þeir ætla að bregða landi undir fót og skemmta landsmönnum með gríni, glensi og fallegum söng í sumar. Skemmtidagskráin samanstendur af stuttum sketsum og tónlist ...

Slagverksflokkurinn ...

13. maí 2008

Til aðstoðar verður ástralski raftónlistarmaðurinn Ben Frost. Tónleikarnir eru hluti af hringferð flokksins sem leikur á Höfn í Hornafirði, Húsavík og á Akureyri áður en hann kemur vestur á firði.  Sjá bb.is frétt hér:

Tónleikar Stórsveitar ...

12. maí 2008

Stórsveit Vestfjarða og Jasskvintett Bolungarvíkur halda tónleika í Edinborgarhúsinu þriðjudaginn 13. maí. Tónleikarnir eru afrakstur sjö vikna námskeiðs Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar í stórsveitatónlist undir handleiðslu Iris Kramer, sem jafnframt er stjórnandi sveitarinnar og ...

Þursaflokkurinn í ...

9. maí 2008

Þursaflokkurinn mun heiðra Ísfirðinga og nærsveitunga með komu sinni og tónleikahaldi þann 9. maí. Sjá meira hér:

Borðaðu vel

8. maí 2008

Í kvöld, fimmtudagskvöld, verður boðið upp á hlaðborð af heilsufæði í Bryggjusal Edinborgarhússins. Það er Heilsuefling í Ísafjarðarbæ sem stendur fyrir matarkvöldinu en heilsumatarklúbbur á Ísafirði sér um matseldina. Í boði verður ljúffengt ...

Mannakorn 18. apríl

16. apríl 2008

Hljómsveitin Mannakorn spilar á tónleikum í Edinborgarhúsinu á Ísafirði 18. apríl. Sjá bb.is frétt:

Málþing um ...

14. apríl 2008

Sjá hér:

Leiðarvísir inn í ...

31. mars 2008

Einar Kárason segir sögur upp úr Sturlungu. Hann mun kynna helstu atburði og lykilpersónur, og draga upp leiðarvísi inn í söguna. Þátttakendum mun opnast stórbrotinn og óviðjafnanlegur heimur með mögnuðum sögupersónum og dramatískum atburðum. Á tveimur kvöldum mun Einar ...

Okkar bestu þakkir

24. mars 2008

Nú þegar páska- og skíðavikuhelgin er yfirstaðin viljum við aðstandendur Edinborgarhússins þakka gestum okkar fyrir komuna og frábæra umgengni. Það er ekki gott að áætla mannfjöldann sem fór um húsið, - sjálfsagt verið milli tvö og þrjú þúsund. Um ...

Leysingar í Edinborg.

18. mars 2008

Tvö nútímadansverk og lifandi tónlistarflutningur laugardaginn 22. mars. kl. 17.00 Dansarar eru þær Saga Sigurðardóttir, Tanja Friðjónsdóttir og Eva Maria Küpfer sem kemur hingað til lands frá Sviss. Verkin tvö eru „Sabotage #1" eftir Evu Küpfer, en það var áður til sýninga í ...

Skíðavikan í Edinborg

4. mars 2008

Menntskælingar taka upp þráðinn með leikritið Rocky Horror 20. og 23. mars, sýningarnar verða tvær seinni daginn kl. 4 og 8. Saga Sigurðardóttir verður með danssýningu á laugardeginum 22.. Hljómsveitin víðfræga SSSól með Helga Björns í forgrunni skemmta Skíðavikugestum ...

Rocky Horror Show

27. febrúar 2008

Rocky Horror í Edinborg Söngleikurinn Rocky Horror Picture Show var frumsýndur við upphaf Sólrisuhátíðar Menntaskólans á Ísafirði.  Söngleikurinn er færður á svið í samstarfi við Loftkastalann sem á sýningaréttinn að verkinu. Sex sýningar eru ...

VORÖNN 2008 - LRÓ - ...

10. janúar 2008

Skráið ykkur hér Píanókennsla fyrir alla aldurshópa Kennarar: Margrét Gunnarsdóttir - Guðrún Bjarnveig Magnúsdóttir - Margrét Theódórsdóttir - Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir - Svanlaug Másdóttir Rafbassi, rafgítar og gítar Kennari: Jón Hallfreð ...

Viðburðir í mars

8. janúar 2008

Í marsmánuði er m.a. á döfinni Jasstónleikar með hljómsveit Péturs Grétarssonar. Í mánuðinum verður bókmenntadagsskráin Vestanvindar. Saga Sigurðardóttir dansari verður með sýningu 20. og 22. mars. Allir verða viðburðirnir auglýstir sérstaklega þegar nær ...

Næsta sýning 17. ...

21. desember 2007

Skugga Sveinn eftir Matthías Jochumsson. Síðasta sýning sunnudaginn 17. febrúar kl. 20. Miðapantanir í síma 450-5555

NEMENDASÝNING

1. desember 2007

Opnuð hefur verið sýning nemenda LRÓ í teiknun og málun í Slunkaríki, ganginum í Edinborgarhúsinu.  Sýningin stendur yfir í um vikutíma.  Þeir sem sýna eru:  Andri Pétur Þrastarson, Guðjón J. Jónsson, Gunnar Jónsson, Gunnhildur Gestsdóttir, Ingibjörg ...

Bréfamaraþon Amnesty ...

1. desember 2007

Amnesty International á Íslandi stendur fyrir bréfamaraþoni 8. desember frá klukkan 13-17. Bréfamaraþon gengur út á að fólk hittist og skrifar kort til þolenda mannréttindabrota víða um heim og sýnir þeim þannig stuðning í verki. Einnig getur fólk skrifað til stjórnvalda ...

JÓLATÓNLEIKAR LRÓ

1. desember 2007

Gítar- og slagverknemendur verða 17. desember kl. 20:00.
© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames