Samband English

Liðnir viðburðir

OPIN BÓK

11. nóvember 2010

Laugardaginn 20. nóvember kl. 16:00 verður bókmenntavakan Opin bók haldin í Edinborgarsal. Þar koma fram rithöfundar og lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum. Illugi Jökulsson flytur erindi. Rithöfundarnir Bragi Ólafsson með bókina „Handritið að kvikmynd Arnar Fetherby og Jóns ...

Steindór Andersen á ...

11. nóvember 2010

Kvæða- og sjómaðurinn Steindór Andersen verður á degi íslenskrar tungu 16. nóvember í Edinborg. Steindór er landsþekktur fyrir rímnasöng og kannski ekki síður fyrir samstarf sitt við hljómsveitina Sigur Rós sem saman hafa sótt í íslenskan þjóðararf. Sigur ...

Spessi í Edinborg

10. nóvember 2010

Ljósmyndlistamaðurinn Spessi (Sigurþór Hallbjörnsson) á gangi Edinborgar 13. nóvember kl. 16. Hann kemur með tvær sýningar í lok vikunnar. Hann setur fyrst upp sýningu í sal listasafnsins í Gamla sjúkrahúsinu föstudaginn 12. nóvember kl. 16.00 og daginn eftir, á sama tíma, á gangi ...

Lóa Odds í Bryggjusal ...

19. október 2010

Ólöf Björk Oddsdóttir leirkerasmiður opnar sýningu á verkum sýnum í Bryggjusal 22. október kl. 17. Sýningin verður opin dagana 23. 24. 30 og 31 október frá kl. 14 - 18. Af tilefni Veturnótta verða dansnemendur LRÓ með sýninguna „Ljósaævintýri“ í ...

EMIL Í KATTHOLTI

18. október 2010

Litli leikklúbburinn hefur hafið sýningar á leikverkinu Emil í Kattholti í Edinborgarsalnum.  Uppselt var á fyrstu tvær sýningarnar og viðbrögð áhorfenda voru frábær.  Sýningin einkennist af mikilli gleði, litadýrð, söng og glettni þar sem Kattholt og fleiri staðir í ...

Dansaðu maður dansaðu!!

2. september 2010

Við getum ennþá bætt við nemendum í dansi. Spennandi námskeið fyrir foreldra og börn yngri en þriggja ára og dans fyrir fullorðna.

Barnanámskeið í ...

2. september 2010

Boðið er upp á námskeið fyrir börn á haustönn.Kennari er Hólmfríður Vala Svavarsdóttir.

Nýtt í boði hjá LRÓ á ...

25. ágúst 2010

Nú er innritun í tónlistarnám og dans í fullum gangi hjá LRÓ. Auk þeirrar kennslu verða hin ýmsu námskeið í boði m.a. námskeið með Huldu Leifsdóttur í flókagerð (hattar, treflar, pottaleppar og frjálst val). Sápugerð: Grunnkennsla í sápugerð þar ...

The Snappers

24. ágúst 2010

Ástralska hljómsveitin The Snappers heldur tónleika í Edinborgarsal sunnudaginn 29. ágúst kl. 20:30. Hljómsveitin var stofnuð árið 2006 og leikur svokallaða jazz, shuffle, rithma og blús tónlist. Tónlistin er mjög hröð og krefjandi fyrir hlkjóðfæraleikarana sem og söngvarann Ben ...

Tóleikar ÓPERA GALA á ...

11. ágúst 2010

Laugardaginn 14. ágúst n.k. munu þær Kristín R. Sigurðardóttir, sópran og Hólmfríður Jóhannesdóttir, mezzósópran flytja SUÐRÆNAR ARÍUR OG DÚETTA í Rögnvaldarsal, og hefjast tónleikarnir klukkan 14:30 - Undirleikari er Elín Halldórsdóttir, ...

Svava Björnsdóttir og ...

27. júlí 2010

Opna sýningu í Bryggjusal fimmtudaginn 29. júlí kl. 16.00   „Tíminn fer ekki, hann kemur“ (grænlenskt spakmæli) Þessi sýning er tilraun til að tengjast framrás tímans á myndrænan hátt. Efni, rými og hreyfing er sá veruleiki sem við skynjum í dagsins önn. ...

K tríó í Bryggjusal ...

13. júlí 2010

K tríó var stofnað í janúar 2008 og hefur spilað mikið saman síðan meðal annars á Jazzhátíð Reykjavíkur, Innipúka 2009 og öðrum viðburðum á Íslandi. Um miðjan september 2008 tók K tríó þátt í Young Nordic Jazz Comets keppninni. ...

Ekkert mál. Þegjum ...

6. júlí 2010

Sigrún Guðmundsdóttir, Solveig Thoroddsen og Unnur G. Óttarsdóttir sýna myndlist sína í Bryggjusal 10. – 23. júlí. Allar útskrifuðust þær úr Listaháskóla Íslands í vor 2010. Velkomin á opnun 10. júlí frá kl. 16 – 18. Sýningin er opin ...

LRÓ í haust

18. júní 2010

Á haustönn 2010 verður margt skemmtilegt í boði hjá Listaskólanum. Auk fastrar kennslu í tónlist (píanó, gítar og slagverk) og í dansi (klassískum listdansi frá 4 ára aldri, jass- og nútímadansi fyrir unglinga og fullorðna) verða námskeið með ísfirsku listakonunni ...

Foldarskart

18. júní 2010

Föstudaginn 25. júní verður sýningin Foldarskart opnuð í Bryggjusal. Á sýningunni má sjá ýmis verk Hörpu Jónsdóttur unnin á árunum 2008-2010.   Íslensk náttúra hefur veitt Hörpu Jónsdóttur innblástur við gerð verka sinna. Viðkvæmur ...

Dansleikur til ...

14. júní 2010

Dansleikur í Edinborgarsal laugardaginn 26. júní frá klukkan 23:00 Hljómsveitin THE MELONHEADS leikur fyrir dansi. - Frábær danstónlist fyrir alla aldurshópa. Hljómsveitin kemur alla leið frá Virginíu í Bandaríkjunum til að halda dansleik til styrktar Raggagarði, Fjölskyldugarði Vestfjarða. ...

Vestfjarðamynd ...

14. júní 2010

Menningarmiðstöðin Edinborg í samvinnu við Kvikmyndasafn Íslands sýnir í Edinborgarsal - Vestfjarðarmynd - Guðlaugs Rósinkarz frá 1950. Vegna fjölda áskorana verður myndin sýnd aftur Þjóðhátíðardaginn 17. júni n.k. klukkan 17:00 (Aðgangur ókeypis). Oddur ...

Sönglagakeppni ...

3. júní 2010

Úrslitakvöld Sönglagakeppni Vestfjarða verður haldið föstudagskvöldið, 4. júní, í Edinborgarsal. Fjórtán lög keppa til úrslita sem valnefnd valdi úr ríflega 50 innsendum lögum. Lögin verða flutt af jafnmörgum flytjendum. Miðar á keppnina verða aðeins seldir ...

Norskir listiðnaðarmunir

3. júní 2010

Í Bryggjusal 4. - 24. júní eru sýndir „Konstruksjoner“, norskir listiðnaðarmunir. Þetta er farandsýning í eigu norska utanríkisráðuneytisins og á sýningunni eru verk eftir 17 listiðnaðarmenn: Anne-Gry Løland, Anne Lene Løvhaug, Aslaug Juliussen, Astrid Løvaas og Kirsten ...

Skúli mennski og ...

19. maí 2010

halda tónleika í Edinborgarsal. Skúli og hljómsveit kynna nýútgefna plötu í bland við annað vel valið efni. Hljómsveitina eru: Dagur Bergsson á hljómborð, Halldór Gunnar Pálsson á gítar, Óskar Þormarsson á trommur, Una Sveinbjarnardóttir á fiðlu og ...

Eivør Pálsdóttir 25. ...

18. maí 2010

Eivør Pálsdóttir heldur tónleika þriðjudaginn 25. maí og kynnir plötu sína LAVRA.  Miðasala hefst við dyrnar í Edinborgarhúsinu kl. 18 á þriðjudag en tónleikarnir hefjast kl. 20. Eivör verður með hörku band á bak við sig og flytur lög af nýju ...

Vortónleikar LRÓ

17. maí 2010

gítar- og trommunemar verða miðvikudaginn 19. maí kl. 20:00.  Fimmtudaginn 20. maí kl. 20:00 verða svo tónleikar píanónema.

Vorsýningar dansnema

17. maí 2010

verða miðvikudaginn 19. maí kl. 17:00 og fimmtudaginn 20. mái kl. 17:00.

Hellisbúinn

17. maí 2010

Verður á Ísafirði 12. júní kl. 19:00 í Edinborgarsalnum.   Sjá:www.hellisbuinn.is/ Sýningum á Hellisbúanum í Reykjavík lauk föstudaginn 30. apríl með látum. Tvær sýningar voru þetta kvöld og eitt þúsund manns ætluðu að rifna úr hlátri. ...
© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames