Samband English

Liðnir viðburðir

Sterkt kaffi sýnt í ...

1. apríl 2011

Tékknesk/íslenska verðlaunakvikmyndin Sterkt kaffi eða Silný kafe, verður sýnt í Edinborg (Rögnvaldarsal) kl. 19 í kvöld. Kvikmyndin er eftir Börk Gunnarsson og var fyrst frumsýnd í Tékklandi árið 2004 við góðan orðstír og vann auk þess Menningarverðlaun DV það ...

Sirkuslist

1. apríl 2011

Helgina 15. – 17. apríl mun sirkuslistakonan Marjukka Erälinna halda námskeið sem öllum er opið gegn vægu gjaldi í nútímasirkusdansi. Hún er stödd hér á Ísafirði og vinnur að verkefni ásamt manni sínum hljóðmanninum Tommi Hinkkanen og danskennara LRÓ Hennu-Riikku Nurmi. ...

Börn og bækur - Umhverfið

28. mars 2011

Á alþjóðlegum barnabókadegi (Ibby) 2. apríl verður dagskrá í Einborgarhúsinu milli kl. 2 - 5. Kynnir verður Halla Magnadóttir.

Íslenskar og pólskar ...

22. febrúar 2011

Polskie i islandzkie bajki dla dzieci, przedziwne opowiesci o zaczarowanych krowach, gadajacych zwierzetach, zakochanych trolicach i diablach scigaj¹cych zaj¹ce. Przyjdzcie posluchac polskiej opowiadaczki, ktora zaczaruje dzieci i rodzicow z Isafjordur historiami z bliska i z daleka. Edinborgarhúsið Aðalstræti 7, Ísafjörður 6 marca 2011 (niedziela) o godz. 12.30, wstep ...

EI(land) - ...

22. febrúar 2011

Kynning á afrakstri verkefnis sem Sputnik photos í Póllandi ákvað að ráðast í með styrk frá Menningarsjóði Póllands og EES / EFTA ríkjanna, Íslands, Liechtenstein og Noregs. Ljósmyndarinn Rafal Milach og Huldar Breiðfjörð rithöfundur munu kynna margmiðlunarefni og bók um ...

LRÓ námskeið á vorönn ...

10. febrúar 2011

Í tónlist er söngnámskeið. Kennari er Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir um er að ræða 10 vikna námskeið. Verð kr. 25.000. Framhalds- og byrjendanámskeið verða á vinnukonugripunum á gítar. Kennari er sem fyrr Bryndís Friðgeirsdóttir, námskeiðið ...

Námskeið LRÓ á vorönn ...

19. janúar 2011

Innritun í tónlistarnám og dans er í fullum gangi hjá LRÓ. Auk þeirrar kennslu verða hin ýmsu námskeið í boði. Danskennarinn okkar Henna-Riikka Nurmi hyggst vera með námskeið fyrir foreldra og börn undir þriggja ára aldri, kennslan hefst laugardaginn 5. febrúar kl. 10. Einnig verða ...

Týndur jólaálfur

9. desember 2010

Dansævintýri dansnemenda LRÓ föstudaginn 10. desember kl. 17

JÓL HJÁ LRÓ

8. desember 2010

Laugardaginn 11. desember kl. 17 koma söngnemndur fram í Rögnvaldarsal. Þriðjudaginn 14. kl. 20 verður gítar- og trommuleikur í Bryggjusal að lokum á sama stað og á miðvikudeginum 15. desember kl. 20 spila píanónemendur sín lög.

Skúli mennski og ...

15. nóvember 2010

Una Sveinbjarnardóttir leikur á fiðluna og kynnir kvöldsins verður Mugison. Miðaverð aðeins 1500 krónur. Húsið opnar 20:30   Langþráð Ísafjarðarför Skúla mennska og félaga í hljómsveitinni Grjót verður loksins að veruleika. Tónleikarnir í Edinborgarhúsinu ...

OPIN BÓK

11. nóvember 2010

Laugardaginn 20. nóvember kl. 16:00 verður bókmenntavakan Opin bók haldin í Edinborgarsal. Þar koma fram rithöfundar og lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum. Illugi Jökulsson flytur erindi. Rithöfundarnir Bragi Ólafsson með bókina „Handritið að kvikmynd Arnar Fetherby og Jóns ...

Steindór Andersen á ...

11. nóvember 2010

Kvæða- og sjómaðurinn Steindór Andersen verður á degi íslenskrar tungu 16. nóvember í Edinborg. Steindór er landsþekktur fyrir rímnasöng og kannski ekki síður fyrir samstarf sitt við hljómsveitina Sigur Rós sem saman hafa sótt í íslenskan þjóðararf. Sigur ...

Spessi í Edinborg

10. nóvember 2010

Ljósmyndlistamaðurinn Spessi (Sigurþór Hallbjörnsson) á gangi Edinborgar 13. nóvember kl. 16. Hann kemur með tvær sýningar í lok vikunnar. Hann setur fyrst upp sýningu í sal listasafnsins í Gamla sjúkrahúsinu föstudaginn 12. nóvember kl. 16.00 og daginn eftir, á sama tíma, á gangi ...

Lóa Odds í Bryggjusal ...

19. október 2010

Ólöf Björk Oddsdóttir leirkerasmiður opnar sýningu á verkum sýnum í Bryggjusal 22. október kl. 17. Sýningin verður opin dagana 23. 24. 30 og 31 október frá kl. 14 - 18. Af tilefni Veturnótta verða dansnemendur LRÓ með sýninguna „Ljósaævintýri“ í ...

EMIL Í KATTHOLTI

18. október 2010

Litli leikklúbburinn hefur hafið sýningar á leikverkinu Emil í Kattholti í Edinborgarsalnum.  Uppselt var á fyrstu tvær sýningarnar og viðbrögð áhorfenda voru frábær.  Sýningin einkennist af mikilli gleði, litadýrð, söng og glettni þar sem Kattholt og fleiri staðir í ...

Dansaðu maður dansaðu!!

2. september 2010

Við getum ennþá bætt við nemendum í dansi. Spennandi námskeið fyrir foreldra og börn yngri en þriggja ára og dans fyrir fullorðna.

Barnanámskeið í ...

2. september 2010

Boðið er upp á námskeið fyrir börn á haustönn.Kennari er Hólmfríður Vala Svavarsdóttir.

Nýtt í boði hjá LRÓ á ...

25. ágúst 2010

Nú er innritun í tónlistarnám og dans í fullum gangi hjá LRÓ. Auk þeirrar kennslu verða hin ýmsu námskeið í boði m.a. námskeið með Huldu Leifsdóttur í flókagerð (hattar, treflar, pottaleppar og frjálst val). Sápugerð: Grunnkennsla í sápugerð þar ...

The Snappers

24. ágúst 2010

Ástralska hljómsveitin The Snappers heldur tónleika í Edinborgarsal sunnudaginn 29. ágúst kl. 20:30. Hljómsveitin var stofnuð árið 2006 og leikur svokallaða jazz, shuffle, rithma og blús tónlist. Tónlistin er mjög hröð og krefjandi fyrir hlkjóðfæraleikarana sem og söngvarann Ben ...

Tóleikar ÓPERA GALA á ...

11. ágúst 2010

Laugardaginn 14. ágúst n.k. munu þær Kristín R. Sigurðardóttir, sópran og Hólmfríður Jóhannesdóttir, mezzósópran flytja SUÐRÆNAR ARÍUR OG DÚETTA í Rögnvaldarsal, og hefjast tónleikarnir klukkan 14:30 - Undirleikari er Elín Halldórsdóttir, ...

Svava Björnsdóttir og ...

27. júlí 2010

Opna sýningu í Bryggjusal fimmtudaginn 29. júlí kl. 16.00   „Tíminn fer ekki, hann kemur“ (grænlenskt spakmæli) Þessi sýning er tilraun til að tengjast framrás tímans á myndrænan hátt. Efni, rými og hreyfing er sá veruleiki sem við skynjum í dagsins önn. ...

K tríó í Bryggjusal ...

13. júlí 2010

K tríó var stofnað í janúar 2008 og hefur spilað mikið saman síðan meðal annars á Jazzhátíð Reykjavíkur, Innipúka 2009 og öðrum viðburðum á Íslandi. Um miðjan september 2008 tók K tríó þátt í Young Nordic Jazz Comets keppninni. ...

Ekkert mál. Þegjum ...

6. júlí 2010

Sigrún Guðmundsdóttir, Solveig Thoroddsen og Unnur G. Óttarsdóttir sýna myndlist sína í Bryggjusal 10. – 23. júlí. Allar útskrifuðust þær úr Listaháskóla Íslands í vor 2010. Velkomin á opnun 10. júlí frá kl. 16 – 18. Sýningin er opin ...

LRÓ í haust

18. júní 2010

Á haustönn 2010 verður margt skemmtilegt í boði hjá Listaskólanum. Auk fastrar kennslu í tónlist (píanó, gítar og slagverk) og í dansi (klassískum listdansi frá 4 ára aldri, jass- og nútímadansi fyrir unglinga og fullorðna) verða námskeið með ísfirsku listakonunni ...
© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames