Samband English

Liðnir viðburðir

Tónleikar ADHD ...

27. nóvember 2011

Hljómsveitin ADHD var stofnuð í febrúar 2008, upphaflega til að taka þátt í blúshátíðinni á Höfn í Hornafirði. Samstarfið gekk vonum framar og árið 2009 kom út samnefnd plata, sem fékk frábæra dóma, m.a. 4 ½ stjörnu hjá Vernharði Linnett í ...

Opin bók - 19. ...

10. nóvember 2011

Laugardaginn 19. nóvember verður bókmenntavakan Opin bók haldin í Edinborgarsal. Þar koma fram rithöfundar og lesa úr nýútkomnum bókum sínum. Rithöfundarnir sem fram koma að þessu sinni eru: Finnbogi Hermannsson með bækurnar Virkið í Vestri sem er sagnfræðileg skáldsaga og Vestfirskar ...

Dagur íslenskrar ...

10. nóvember 2011

Að venju verður haldið upp á Dag íslenskrar tungu í Menningarmiðstöðinni Edinborg. Dagurinn er afmælisdagur skáldsins Jónasar Hallgrímssonar. Að þessu sinni munu Guðrún Jónsdóttir söngkona og Margrét Gunnarsdóttir píanóleikari fjalla um íslensk sönglög. ...

Mugison í Edinborg - ...

7. nóvember 2011

Mugison heldur tónleika í föstudaginn 11. nóvember kl. 21. Hann hefur verið á ferð um landið síðustu vikurnar fyllt öll hús sem hann hefur komið til. Kappinn mun flytja lög af nýju plötunni sinni, Haglél, og jafnvel taka einhver gömul og góð líka. Með honum verða Guðni Finns, ...

Tónlistin frá ýmsum ...

3. nóvember 2011

Námskeið fimmtudagskvöldið 10. nóvember í Edinborgarhúsinu kl. 20:00 - 22:00. Að þessu sinni eru óperur til umfjöllunar. Farið verður yfir það hvernig óperan varð til sem listform og hvernig hún hefur dafnað og þróast í gegnum aldirnar. Mismunandi leiðir kynntar til að ...

Koddessuútúrhausnumáþ ...

25. október 2011

Vegna óviðráðanlegra orsaka frestast námskeiðið um sinn. Ný dagsetning verður tilkynnt síðar. Hönnunarnámskeiðið Koddessuútúr hausnumáþér er á vegum Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar í samvinnu við Fræðslumiðstöð Vestfjarða ...

Í anda Gunnars Hólm í ...

24. október 2011

Föstudagskvöldið 28. október kl. 21:00 verða minningartónleikar um trommuleikarann ástsæla Gunnar Hólm Sumarliðason. Gunnar hefði orðið 85 ára þann 30. október en hann lést í byrjun þessa árs. Það er Menningarmiðstöðin Edinborg i samvinnu við fjölskyldu Gunnars og ...

Dansnemendur LRÓ sýna ...

23. október 2011

Sýningar verða á fös 21.okt. kl 19.00 og sun 23.okt. kl 18.30. Á sunnudaginn verða líka léttar veitingar til sölu í Tjöruhúsinu. Allur ágóði rennur í ferðasjóð. Jelena Jóhannsson sýnir myndir á ganginum og haldinn verður krotklúbbur í Rögnvaldarsal ...

Dampskipið Ísland í ...

17. október 2011

Litli leikklúbburinn sýnir Dampskipið Ísland í Edinborgarhúsinu kl. 20 á fimmtudaginn 10. nóvember. Verkið, sem er eftir Kjartan Ragnarsson, er í leikstjórn Halldóru Björnsdóttur sem þekktari er á sviðinu en bak við tjöldin en hún lék mörg titilhlutverk hjá ...

Tónlistin frá ýmsum ...

10. október 2011

Fyrsta námskeiðið er haldið fimmtudaginn 13. október en þá munu Guðrún Jónsdóttir söngkona og Margrét Gunnarsdóttir píanóleikari fjalla um íslensk sönglög. Listaskóli Rögnvaldar Ólafssonar og Fræðslumiðstöð Vestfjarða gangast fyrir röð ...

Ferðamálaþings á ...

6. október 2011

Iðnaðarráðuneyti og Ferðamálastofa í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Íslandsstofu, Hönnunarmiðstöð, Arkitektafélag Íslands og Byggðasafn Vestfjarða bjóða til ferðamálaþings á Ísafirði 5.- 6. október 2011. Meginþema þingsins ...

Strengur og Quadrant ...

15. september 2011

Dagana 20.-22. september verða haldnir óvenjulegir tónleikar á Ísafirði, Patreksfirði og Hólmavík. Þar er um að ræða lagaflokkinn STRENG eftir Tómas R. Einarsson og mynd/tónverkið QUADRANT eftir Jón Sigurpálsson.   QUADRANT, eða Hringfjórðungur, er mynd- og tónverk, samið ...

Spennandi námskeið ...

9. september 2011

Ýmis spennandi námskeið verða á haustönn LRÓ. Námskeiðin eru tengd myndlist, handverki og hönnun, t.d. verða í boði: vatnslitun, leirlist, teiknun og akrýlmálun. Sarah Thomas verður með námskeið í skartgripagerð að hætti Afríkuþjóða, sem hún nefnir „A ...

Kveðjusýning Elínar ...

8. september 2011

Elín Sveinsdóttir heldur til Bretlands í haust þar sem hún m un nema leiklist. Námið er til þriggja ára og er dýrt og því hefur hún ákveðið að halda styrktarsýningu. Hún mun líta yfir farin veg á sviðinu í Edinborg, og einnig sýna á sér nýjar ...

3. september kl. 20. ...

30. ágúst 2011

Því hálfvitar eiga að vera heima hjá sér.  Magnað uppistand með Innrásarvíkingunum: Begga blinda og Rökkva Vésteins sem fer um allt landið. Innrásarvíkingarnir eru nýjasti uppistandshópurinn á Íslandi. Beggi blindi á að baki langan uppistandsferil frá ...

26. ágúst kl. 21 - ...

24. ágúst 2011

Hinn rúmlega hálf-íslenski sveifludjasskvintett Secret Swing Society heldur tónleika í Edinborgarsal á föstudagskvöldið 26. ágúst kl. 21. Leikin verður tónlist Duke Ellington, Django Reinhardt o.fl. Hljómsveitina skipa Andri Ólafsson á kontrabassa, Grímur Helgason klarinett, frá ...

Ljóðabíó

8. júlí 2011

Ljóðabíó verður í Edinborgarhúsinu á Ísafirði kl. 20 föstudaginn 8. júlí. Þar verða sýndar stuttmyndir sem byggðar eru á ljóðum. Sýningin er liður í opnun Ljóðaseturs Íslands á Siglufirði en í tilefni af vígslu setursins fara fram ...

Sumarsýning eldri ...

29. júní 2011

Fimmtudaginn 30. júní, kl. 20, verður danssýning eldri dansnemenda Listasskóla Rögnvaldar Ólafssonar í stóra salnum. Sýnd verða verk eftir dansnemana og Hennu-Riikku Nurmi danskennara þeirra.  Sýningin er fjáröflun fyrir væntanlega Finnlandsferð þar sem eldri dansnemendur munu halda ...

Hver er munurinn á ...

18. júní 2011

Farandsýning pólskra kvikmynda í Edinborgarhúsinu 24. - 26. júní. Fyrst verður sýnd Night Train eftir Jerzy Kawalerowicz frá 1959 kl. 8. Á sama tíma daginn eftir verður sýnd Rysopis frá árinu 1964 eftir Jerzy Skolimowski. Farandsýningunni lýkur svo 26.júní kl. 8 á Knife in the ...

Ljósahönnun

18. júní 2011

Helgina 9. og 10. júlí býður LRÓ upp á námskeið í ljósahönnun og tæknilegar úrlausnir fyrir sviðslistir og viðburði. Leiðbeinandi verður Friðþjófur Þorsteinsson, ljósahönnuður, en hann hóf feril sinn með Litla Leikklúbbnum á Ísafirði ...

Bjarg - ...

31. maí 2011

Í tilefni aldarafmælis Öddu og Ella á Bjargi (Bjarg er Seljalandsvegur 6 á Ísafirði) opna Lára Kristín Samúelsdóttir, Ragnhildur Stefánsdóttir og Ragnhildur Lára Wiesshappel sýningu kl. 16 í Bryggjusal. Á opnunardaginn verða ýmsar uppákomur, sem kynntar verða síðar.

Vestanvindar 5. júní ...

30. maí 2011

Einar Kárason kynnir verk sín á bókmenntakynningunni Vestanvindar í Bryggjusal kl. 17.   Einar Kárason er fæddur í Reykjavík 24. nóvember 1955. Hann lauk stúdentsprófi frá MT árið 1975 og stundaði nám í almennri bókmenntasögu við HÍ frá 1976 til 1978. Hann ...

Vorhátíð hjá LRÓ í ...

18. maí 2011

Á föstudag verða vortónleikar píanónemenda kl. 18 og á þriðjudag í næstu viku verða tónleikar gítar- og trommu nemenda kl. 20.

Vorhátíð Listaskólans ...

18. maí 2011

Vorhátíð Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar á Ísafirði hefst miðvikudaginn 18. maí kl. 17 með danssýningu sem og á sama tíma fimmtudaginn 19. maí. Að þessu sinni ber sýningin yfirskriftina Leyndarmálabókin. Allir dansnemendur skólans frá þriggja ára ...
© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames