Samband English

Liðnir viðburðir

Okkar eigin stóru ...

17. október 2014

Stillt verður inn á segulskekkju leikritunar og skrifa í kvöld í Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar á Edinborgarhúsinu þar sem leiklestrar á verkum í vinnslu og upplestrar á vegum Okkar eigin höfundasmiðju fara fram. Rúnar Guðbrandsson og Lilja Sigurðardóttir leikskáld segja frá ...

ÍsFiðringur í ...

9. október 2014

Nú er loks komið að Fjarðarpúkunum, Efribæjar og Neðribæjarpúkunum, sögum af Eyrinni og innan úr Engidal, þegar fjórtándi fundur VestFiðringsins verður haldinn á Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Skutulsfjörðurinn er allur undir þar sem við skoðum saman menningu, sögu ...

Íslenska og ...

8. október 2014

Íslenskunám og fjölmenningarsamfélagið er viðfangsefni ráðstefnu sem haldin verður á vegum tilraunaverkefnis um menntun í Norðvesturkjördæmi. Ráðstefnan fer fram í Edinborgarhúsinu á Ísafirði miðvikudaginn 8. október og hefst kl. 10. Áhersla verður á ...

Kvöldstund með Helga ...

8. október 2014

Hinn landsþekkti söngvari og leikari Helgi Björnsson er að fagna 30 ára söngafmæli um þessar mundir, en það eru 30 ár síðan fyrsta hljómplatan kom út með þessum ástsæla söngvara, en það var Grafík - Get ég tekið sjéns sem innihélt m.a. ...

Konukvöld í Edinborg

4. október 2014

Laugardaginn 4 október verður Konukvöld haldið í Edinborgarhúsinu. Húsið opnar kl:19:00 þar sem Vestfirskir hönnuðir munu verða með söluvarning.          Berglind Dögg Thorarensen verður að sýna hatta og hárskraut sem hún er að búa til. Fríða ...

Ósæðarspesíalisti á ...

3. október 2014

„Við verðum að rannsaka hjartað og opna það, það er frumatriði í allri sköpun. Og til að sköpunin geti verið skemmtileg, veitt okkur gleði, þá er málið að vera með opið hjarta,“ segir Ingibjörg Magnadóttir myndlistarkona og leikskáld en hún heldur erindi í ...

Finnskir þumarputtar ...

26. september 2014

Opnunarerindi höfundasmiðjanna Okkar eigin. Tapio Koivukari fjallar um sérkenni leikhússins og lögmál persónusköpunnar í leikverkum – sem og sagnagerð almennt – og ferlið sem lítil saga getur undirgengist til að verða að heilu verki. Tapio hefur unnið leikgerðir úr mörgum verka sinna fyrir ...

Haust tónleikar

26. september 2014

Haust tónleikar edinborgar.    Fylgist vel með á www.edinborg.is þegar nær dregur.    Styrkt af Menningarráði Vestfjarða

Ég hlusta á vindinn

10. september 2014

Ég hlusta á vindinn- ungbarna leikhús Sýningin Ég hlusta á vindinn verður sýnd í Edinborgarhúsinu 9. og 10. september.  Leikararnir Marjo Lahti og Henna~Riikka Nurmi hafa þýtt og stílfært sýninguna Puhu tuuli purteheni sem útlegst á íslensku Ég hlusta ...

Kiryama Family og ...

3. ágúst 2014

Edinborg Bistró kynnir Kiryama Family og hljómsveitin Playmo sunnudagskvöldið 3. ágúst. 

DJ JB

2. ágúst 2014

Edinborg Bistró kynnir DJ JB laugardagskvöldið 2. ágúst. 

DJ bræðingur og samkurl

1. ágúst 2014

Edinborg Bistró kynnir DJ bræðing og samkurl í Edinborg föstudaginn 1. ágúst   00:00 DJ Stevie Wonder    01:30 Úlfur Úlfur   02:20 DJ Bræðingur

FLEET.

21. júlí 2014

Alþjóðlegur leikhópurinn VIA COLLECTIVE sýnir óvenjulegt leiklistarverkefni FLEET verk í vinnslu. Sýningin hefst kl. 20:00 í Bryggjusal Edinborgarhúsins.    A WORK-IN-PROGRESS Preformance by international theatre company VIA COLLECTIVE at 20:00 in Bryggjusalur, Edinborgarhúsið.    Aðgangur ...

Regnbogapönk

12. júlí 2014

Laugardag 12. júlí kl. 17:00  verður opnuð í Slunkaríki, Menningarmiðstöðinn Edinborg á Ísafirði, sýningin Regnbogapönk með verkum eftir Gunnhildi Þórðardóttur. Titill sýningarinnar hefur skírskotun í hið mikla litaval regnbogans, í pönk og DIY menningu. ...

Samsæti Heilagra

4. júlí 2014

  Samsæti Heilagra Edinborgarhúsið 4. júlí – 28. júlí 2014 Gunnhildur Hauksdóttir og Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir Opnun föstudagskvöld 4. júlí kl. 00:00   Í sýningunni Samsæti heilagra er sjónum beint að hlutverki hins kvenlega í ...

Jugend Jazz Orchester

26. júní 2014

Fimmtudagskvöldið 26. Júní n.k. verða tónleikar jasshljómsveitar frá norðvestur Þýskalandi í Edinborgarsal Edinborgarhússins á Ísafirði. Í hljómsveitinni eru 25 ungmenni.   Jugend Jazz Orchester Nord Westfalen var stofnuð árið 1975 og hefur haldið ...

Fairy-Skapandi verkstæði

24. júní 2014

Skapandi verkstæði  mánudaginn 23. júní kl. 13-14:30 og þriðjudaginn 24. júní kl. 13-14:30     Fairy 2009 er saga um ferð til veröld álfana . Álfarnir gefa  þér gjöf sem eru 3 hlutir sem þú þarft mest í lífinu , Draumavægi, Hjarta og ...

Fairy-Skapandi verkstæði

23. júní 2014

Skapandi verkstæði  mánudaginn 23. júní kl. 13-14:30 og þriðjudaginn 24. júní kl. 13-14:30     Fairy 2009 er saga um ferð til veröld álfana . Álfarnir gefa  þér gjöf sem eru 3 hlutir sem þú þarft mest í lífinu , Draumavægi, Hjarta og ...

Fairy 2009 15.27min

20. júní 2014

Opnun sýningar Ingrid ung í Bryggusal Edinborgarhúsins föstudaginn 20. júní kl. 17:00   Fairy 2009 er saga um ferð til veröld álfana . Álfarnir gefa  þér gjöf sem eru 3 hlutir sem þú þarft mest í lífinu , Draumavægi, Hjarta og fuglasöngs bók . Myndbandið ...

Sumarnámskeið LRÓ

16. júní 2014

Sumarnámskeið í LRÓ    Seinni hluta júnímánaðar verður myndlistarnámskeið fyrir börn á aldrinum 10 – 15 ára á vegum LRÓ á Ísafirði. Farið verður í teiknun (kol, blýantur og penni) og málun (akrýl og vatnslitir). ...

LÚR-Festival

12. júní 2014

LÚR eða Lengst Útí Rassgati er listahátíð sem haldin er 12.-15. júní á ísafirði. Ungmennahópur sem starfar í  Menningarmiðstöðini Edinborg stendur fyrir hátíðinni. Höfuðstöðvar hátíðarinnar eru í Edinborgarhúsinu. Hægt er að ...

Pétur Guðmundsson

6. júní 2014

Föstudaginn 6.júní kl. 17 mun Pétur Guðmundsson ýta úr vör sýningu á 9 lágmyndum í Slunkaríki.   Verið velkomin á opnunina!

Tónleikar og ...

30. maí 2014

Tónleikar söngnemenda 30. maí kl. 18 verða  í Bryggjusal

Framboðsfundur-Við ...

27. maí 2014

Framboðsfundur KFÍ-TV verður í Edinborgarhúsinu í kvöld kl. 20. Áður hafði verið auglýst að fundurinn byrjaði kl. 19:30 en honum var frestað um hálftíma. Gert er ráð fyrir að fundinum ljúki um kl. 21:30. Oddvitar flokkanna verða með stutta framsögu og síðan verður ...
© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames