Samband English

Liðnir viðburðir

Aðalfundur Litla ...

1. september 2015

Aðalfundur Litla leikklúbbsins verður haldinn þriðjudaginn 1. september, klukkan 20:00 í Rögnvaldarsal í Edinborgarhúsinu. Nýir og gamlir félagar velkomnir.  Léttar veitingar í boði. Dagskrá aðalfundar: 1.  Kosning  fundarstjóra og fundarritara 2.  Inntaka nýrra ...

Powertalk

29. ágúst 2015

  Tækifærið þitt! Viltu efla þig?   POWERtalk deildin Klettur á Patreksfirði heldur opinn deildarfund á Ísafirði í samstarfi við stjórn Landsamtaka POWERtalk á Íslandi.   Markmið fundarins er að upplýsa áhugasama um ávinning sem fylgir ...

Spánverjavígin 1615

15. ágúst 2015

Sýning um Spánverjavígin 1615 í Slúnkaríki í Edinborgarhúsinu á Ísafirði   Sýningin um Spánverjavígin 1615 er sett upp í tilefni af því að 400 ár eru í haust liðin frá þessum hrottalegu vígum sem áttu sér stað í ...

Saga og Hugleikur ...

1. ágúst 2015

Saga Garðarsdóttir og Hugleikur Dagsson snúa aftur vestur með uppistand sitt eftir glymrandi vel heppnað sjó á Aldrei fór ég suður og munu þau ekkert gefa eftir fyrir gesti Mýrarboltans. Kjörin leið til að hita sig upp fyrir kvöldið.   Edinborgarsalur frá 21 - 23 Verð einungis 1000 ...

Ólöf Nordal - MUSÉE ...

30. júlí 2015

Ólöf verður með sýningarleiðsögn á opnuninni en í MUSÉE ISLANDIQUEer tekist á við tengsl vísinda og lista og snertir Ólöf á málefnum eins og kynþáttahyggju, nýlendustefnu, þekkingarfræði og merkingargildi arkívsins. Sigurður Pétursson ...

Skarkali

21. júlí 2015

  Tónleikar Tríóið Skarkali heldur tónleika 21. júlí í Edinborgarhúsinu  í tilefni að plötuútgáfu hljómsveitarinnar. Tríóið var stofnað sumarið 2013 en það skipa Valdimar Olgeirsson bassaleikari, Ingi Bjarni Skúlason píanóleikari og ...

Opnun sýningar, ...

4. júlí 2015

Guðrún Ólafsdóttir söngkona og Francisco Javier Jáuregui leika basknesk þjóðlög við opnun sýningar um Spánverjavígin 1615 í Slunkaríki í Edinborgarhúsinu á Ísafirði   Sýningin um Spánverjavígin 1615 er sett upp í tilefni af því ...

LÚR-Festival

25. júní 2015

Hvar ertu listamaður? Viltu fara lengst útí rassgat í sumar? Hæ! Langar þig að taka þátt í skemmtilegri og fjölbreyttri listahátíð á Vestfjörðum í sumar? Skipulagsnefnd LÚR leitar af hressum listamönnum til þess að vera með í að skapa þennan ...

LÚR-Listasmiðjur

23. júní 2015

Hvar ertu listamaður? Viltu fara lengst útí rassgat í sumar? Hæ! Langar þig að taka þátt í skemmtilegri og fjölbreyttri listahátíð á Vestfjörðum í sumar? Skipulagsnefnd LÚR leitar af hressum listamönnum til þess að vera með í að skapa þennan ...

Vestanvindar

14. júní 2015

Hinir árlegu Vestanvindar verða í Ediborgarhúsinu sunnudaginn 14. júní kl 17:00   Hafið lagði þennan veg   Friðrika Benónýsdóttir fjallar um birtingarmyndir hins vestfirska þorps í íslenskum bókmenntum með áherslu á verk vestfirsku Eiríkanna tveggja, ...

Friðlandið á ...

12. júní 2015

40 ára afmælisdagskrá friðlandsins á Hornströndum   Föstudaginn 12. Júní kl. 10:00 -13:00, í sal Edinborgarhússins, Ísafirði Umhverfisstofnun í samvinnu við Landeigendafélag Sléttu- og Grunnavíkurhrepps, Ísafjarðarbæ og hagsmunaaðila heldur opið ...

Laddi - allt það besta

7. júní 2015

Á sjómannadaginn 7.6.15 verður Laddi með allt það besta í Edinborgarhúsinu verð  3.500 fyrir fullorðna 2.500 fyrir börn   sunnudaginn 7.6.15 kl 17:00   Þórhallur “LADDI” Sigurðsson er einn ástsælasti grínari, leikari, söngvari, tónskáld og ...

K tríó

27. maí 2015

Útgáfutónleikar K tríó Hljómsveitin K tríó sem vann til þrenna íslenskra tónlistarverðlauna á þessu ári(besta jazzplata, besta jazztónverk og besti tónhöfundur). Verður á íslandi til að fagna útgáfu ...

Tónleikar LRÓ

21. maí 2015

Vortónleikar nemenda Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar    Píanó- og gítarnemendur 20.maí kl. 18 Söngnemendur 21. Maí kl. 18    

Tónleikar LRÓ

20. maí 2015

Vortónleikar nemenda Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar    Píanó- og gítarnemendur 20.maí kl. 18 Söngnemendur 21. Maí kl. 18    

KON Hvorki meira né minna

19. maí 2015

Í tilefni af kvenréttindadeginum sem haldinn er hátíðlegur um land allt í dag, opna myndlistarkonur á Vestfjörðum samsýningu í Gallerý Slunkaríki á Ísafirði kl. 17  19. júní. Það er myndlistarkonurnar Björg Sveinbjörnsdóttir, Guðrún Sv. ...

Danssýning LRÓ

19. maí 2015

Vorsýning ballettnemenda Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar í Edinborgarsal 18. maí og 19. maí   Hans og Gréta sýning yngri nemenda kl 17 sýning eldri nemenda kl 18

Danssýning LRÓ

18. maí 2015

Vorsýning ballettnemenda Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar   Hans og Gréta sýning yngri nemenda kl 17 sýning eldri nemenda kl 18

Listamannaþing og ...

16. maí 2015

Aðalfundur og listamannaþing Félags vestfirskra listamanna í samstarfi við Fjórðungssamband Vestfjarða, verður haldið laugardaginn 16. apríl í Edinborgarhúsinu Fundarstjóri: Pétur Markan sveitarstjóri Súðavík kl.12.30 Aðalfundur dagskrá 1. Skýrsla stjórnar 2. ...

þjóðleikur

10. maí 2015

Þjóðleikur 2014-2015 fer nú fram í fjórða sinn og hafa á þriðja tug leikhópa ungs fólks skráð sig til þátttöku, meðal annars frá,  Vestmannaeyjum, Borgarfirði eystra, Sauðárkróki og Hellu. Varlega áætlað munu um 400 ungmenni á landsbyggðinni ...

þjóðleikur

9. maí 2015

Þjóðleikur 2014-2015 fer nú fram í fjórða sinn og hafa á þriðja tug leikhópa ungs fólks skráð sig til þátttöku, meðal annars frá,  Vestmannaeyjum, Borgarfirði eystra, Sauðárkróki og Hellu. Varlega áætlað munu um 400 ungmenni á landsbyggðinni ...

1. maí

1. maí 2015

Tökum öll þátt í kröfugöngu stéttarfélaganna. Union members! Show solidarity and take part in the parade. Wszyscy bierzemy udział w pochodzie zwiazków zawodowych.   Lagt verður af stað frá Baldurshúsinu, Pólgötu kl. 11:00. Gengið verður að Pollgötu og þaðan ...

Kallarðu þetta leikrit

25. apríl 2015

Leikklúbburinn frumsýnir gamanleikinn „Kallarðu þetta leikrit?!“ eftir Ágúst T. Magnússon í Edinborgarhúsinu 21. mars n.k. Um er að ræða samtíma gamanleik með 3 hurðum og söngvum, kossaflensi og kinnhestum. Fjallað er um tilveru lítils leikfélags úti á landi og ...

Börn og bækur

23. apríl 2015

Árleg dagskrá á sumardaginn fyrsta í Edinborgarhúsinu. Þemað er Goð og hetjur. Fræðsluerindi, skemmtiatriði og ókeypis veitingar.
© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames