Samband English

Liðnir viðburðir

Fleetwood Mac ...

22. mars 2016

Þriðjudaginn 22. Mars, kl 20:00 munu Vestfirskir tónlistarmen koma saman til að styrkja gott málefni og heiðra eina þekktustu rokkhljómsveit 7. áratugsins.  Tekin verða nokkur af þekktustu lögum Fleetwood Mac, m.a. lög af plötunni Rumours, í sal Edinborgarhússins. Miðasala hefst mánudaginn 7. ...

ASÍ 100 ára

12. mars 2016

Í tilefni af 100 ára afmæli Alþýðusambands Íslands býður sambandið Íslendingum til tónleikaveislu víðar um land á afmælisdaginn, laugardaginn 12. mars.  Í Edinborgarhúsinu verða tónlekiar með Láru Rúnars og Mugison. Við hvetjum alla til að gera sér ...

Söngtónleikar Línu ...

28. febrúar 2016

Lína Björg Tryggvadóttir hefur síðustu ár verið að læra söng við Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar. Hún lauk miðstigi í söng fyrir um 2 árum og stefnir að því  að ljúka framhaldsstigi á næsta ári.  Söngkennari Línu ...

Harmonikkuball Rauða ...

26. febrúar 2016

Hið sívinsæla harmonikkuball Rauða krossins á Vestfjörðum verður haldið í Edinborgarhúsinu á Ísafirði á sunnudaginn. Harmonikkuböllin, sem haldin hafa verið um árabil, hafa tekist afar vel fram til þessa og mikil gleði meðal gesta að taka snúning á dansgólfinu undir ...

Litla hryllingsbúðin

26. febrúar 2016

Sólrisuleikrit Menntaskólans á Ísafirði 2015   Frumsýning 26. febrúar klukkan 20:00 2. sýning 28. febrúar klukkan 20:00 3. sýning, 29. febrúar klukkan 20:00 4. sýning 1. febrúar klukkan 20:00 5. sýning 3. mars  klukkan 20:00     Það var hinn ...

Sólarkaffi

30. janúar 2016

  -Það er dýrt að lifa á þessari jörð, en það er innifalin ókeypis hringferð um sólina á hverju ári-   Sólarkaffi í  Edinborgarhúsinu 30. janúar kl 15:30  Sólarkaffi er gamall og góður siður en þá kemur ...

Þrettándagleði í ...

6. janúar 2016

Þrettándagleði í Edinborgarhúsinu og á Silfurtorgi   Við ætlum að kveðja jólin með jólaballi í Edinborgarhúsinu síðasta dag jóla, miðvikudaginn  6. janúar.  Dagskráin hefst á jólaballi þar sem Eva ...

ÁRAMÓTADISKÓ

1. janúar 2016

Árarmótunum verður fagnað í Edinborg á gamlárskvöld, en þar munu plötusnúðarnir Víðir & Rúnar halda sitt árlega Áramótadiskó. Stóri Edinborgarsalurinn verður undirlagður í tónlist, ljósum, videosýningum , og að sjálfsögðu ...

Jólaball flutt á ...

30. desember 2015

Fyrirhugað jólaball sem vera átti í Edinborgarsal 30. desember verður að þessu sinni 6. janúar, á þrettándanum.  Ballið verður í tengslum við hefðbundna þrettándagleði.   Dansað í kring um jólatréð, smákökur og drykkir, jólasveinar, ...

M&M sjónvarpsþáttur

17. desember 2015

Jakinn TV hefur sett saman alvestfirskan sjónvarpsþátt sem ber heitið M & M fyrir vestan, en m-in tvö standa fyrir mat og menningu. Það er Jakob Einar Úlfarsson sem á hugmyndina að þættinum, en hann er aðalmaður bak tjalda Jakans TV. Fékk hann til liðs við sig þá Elfar Loga Hannesson og ...

Jólatónleikar Píanó- ...

17. desember 2015

Árlegir jólatónleikar Píanó- gítar- og slagverksnemenda Listskóla Rögnvaldar Ólafssonar verða haldnir í Bryggjusal í Edinborgarhúsinu 17. desember klukkan 18:00

Aðalfundur Edinborgarhúss

15. desember 2015

  Aðalfundur Edinborgarhússins ehf. verður haldinn 15. desember 2015.  Fundurinn verður haldinn í Rögnvaldarsal Edinborgarhússins og hefst kl. 20:00   Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.    

Söngtónleikar nemenda LRÓ

15. desember 2015

Jólatónleikar söngnemenda Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar verða haldnir í Bryggjusal í Edinborgarhúsinu 15. desember klukkan 18:00  Allir velkomnir og aðgangur ókeypis

Ó jóla tónleikar með ...

11. desember 2015

Loksins og það var mikið. Hin ísfirska ábreiðusveit Megakukl verður með tónleika á Edinborg. Sveitin sú hefur bara haldið sig í sveitinni og ekkert spilað í einhver ár. En telur nú í á nýjan leik og blæs til Megakonserts að hætti sveitarinnar. Engin jól samt takk fyrir ...

Vegvísir í ferðaþjónustu

30. nóvember 2015

Vegvísir í ferðaþjónustu – Fundur á Ísafirði mánudaginn 30. nóvember kl 12:00 í Edinborgarhúsinu    Í haust kynntu Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra og Grímur Sæmundsen, formaður Samtaka ...

Jólahlaðborð

28. nóvember 2015

Gaman saman á jólahlaðborði "á Edinborg" Jólahlaðborðið á Edinborg verður laugardaginn 29. nóvember og munu hinir landsþekktu og bráðskemmtilegu Gísli Einarson fréttamaður og Rögnvaldur gáfaði Hvanndalsbróðir stjórna veislunni svo munu Stefán Steinar ...

TÓNLEIKUM FRESTAÐ ...

25. nóvember 2015

Því miður verður tónleikum Ragnheiðar Gröndal sem vera áttu á miðvikudaginn frestað um óákveðinn tíma vegna óviðráðanlegra orsaka.     --------------------------------------------------------------------------     Ragnheiður Gröndal verður með ...

Opin bók

21. nóvember 2015

Laugardaginn 21. nóvember næstkomandi verður bókmenntavakan Opin bók haldin í Edinborgarsal Edinborgarhúsins. Opin bók er árviss viðburður í menningarlífnu á Ísafirði þar sem rithöfundar koma fram og lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum. Boðið verður upp ...

Svavar Knútur

19. nóvember 2015

Svavar Knútur fagnar útgáfu sinnar fjórðu sólóplötu með tónleikum í Edinborgarhúsinu fimmtudaginn 19. nóvember næstkomandi. Platan, sem er æðisleg, ber nafnið Brot (The breaking).  Á tónleikunum mun Svavar flytja nokkur af sínum uppáhalds lögum ásamt ...

Dagur íslenskrar tungu

16. nóvember 2015

Eiríkur Örn Norðdahl les upp úr Heimsku, nýjustu skáldsögu sinni, á Degi íslenskrar tungu 16. nóvember kl 20:00 í Edinborgarhúsinu. Heimska er skáldsaga um að sjá allt og sjást alls staðar, um óstjórnlega forvitni mannsins og þörf hans fyrir að vekja athygli, um ...

Harmonikkuball

15. nóvember 2015

Harmonikkuball verður haldið í  Edinborgarhúsinu á Ísafirði  sunnudaginn 15. nóvember milli kl 14 til 16 Nú er um að gera að fá sér snúning . Við  ...

Mugison með kassagítarinn

6. nóvember 2015

  Mugison hefur lítið spilað hér á landi síðan metsöluplatan Haglél kom út árið 2011 og ennþá lengra síðan hann kom einn með kassagítarinn.  Látið ekki þessa frábæru tónleika fram hjá ykkur fara því Mugison lofar góðu ...

íslensk þjóðlög ...

25. október 2015

Íslensk þjóðlög Hólmfríður, Isabel og Kristín Harpa skipa söngtríóið Gunnar á Hlíðarenda    Edinborgarsalur kl 20 Miðasala við innganginn kr. 500 frítt fyrir 12 ára og yngri   Tríóið skipa þrjár ungar ...

Veturnætur í ...

25. október 2015

Það verður mikið um að vera á Veturnóttum í Edinborgarhúsinu í ár, leikhús, blús, söngur, dans, lista- og kjólamarkaður og kaffisala nemenda listaskólans.   Fimmtudagur 22. október Í samstarfi við Ísafjarðarbæ og Edinborgarhúsið ...
© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames