Liðnir viðburðir
Opin bók
Laugardaginn 16. nóvember kl. 16:00 verður bókmenntavakan Opin bók haldin í Edinborgarsal Edinborgarhússins. Opin bók er árviss viðburður í menningarlífnu á Ísafirði þar sem rithöfundar koma fram og lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum. Boðið verður upp á ...
Aðalfundur ...
Aðalfundur Edinborgarhússins ehf. fyrir árið 2018 verður haldinn þann 9. nóvember 2019. Fundurinn fer fram í Rögnvaldarsal Edinborgarhússins, Aðalstræti 7 Ísafirði, og hefst kl. 11:00. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Stjórn félagsins skýrir hag ...
Umhverfislestin
Umhverfislestin verður á ferð um Vestfirði í lok október Umhverfislestin er sýning sem ætlað er að svara ýmsum spurningum eins og Er rafbíll raunhæfur kostur fyrir Vestfirðina? Hvernig á að flokka rusl í minni heimabyggð? Hvort er verra fyrir umhverfið, íslenskt ...
Útsaumsverkstæði
Laugardaginn 26. október kl. 14:00 – 17:00 hafa menningarmiðstöðin og verslunin Klæðakot sameinað krafta sína ásamt valinkunnu handverksfólki um sameiginlegt útsaumsverkstæði þar sem allir geta mætt og deilt reynslu sinni. Verslunin Klæðakot hefur útbúið efnisbút með ...
Ragnhildur Stefánsdóttir
Föstudaginn 25. október kl. 17:00 opnar Raghildur Stefánsdóttir sýningu á verkinu „UM TORSO“ á gangi Edinborgarhússins sem hún hefur unnið að um árabil og er gúmmí. Léttar veitingar í boði. Allir velkomnir. UM TORSO sýnir sneiðmyndir af nánasta umhverfi torso. ...
Jazz og heimstónlist
Kontrabassaleikarinn Sigmar Þór Matthíasson ásamt hljómsveit mun halda tónleika í Edinborgarhúsinu á Ísafirði fimmtudagskvöldið 24.október næstkomandi. Fyrsta sólóplata Sigmars, Áróra, kom út á síðasta ári og hefur hlotið góðar ...
Breytingar á rekstri
Starfsemi Edinborgarhússins næsta misserið Nú um mánaðarmótin ganga í gegn breytingar á rekstri Edinborgarhússins í kjölfar aðhaldsaðgerða sem grípa þurfti til í vor vegna rekstrarvanda. Stærsta breytingin felst í því að rekstrar- og ...
Tenging
Fyrirhugað er að halda útgáfutónleika Ingi Bjarni Skúlason er að gefa út plötu í haust með nýrri tónlist eftir hann sjálfan. Nafn plötunnar, Tenging, vísar í tengingu við innsæið í tónlistarsköpun. Platan er tekin upp með kvintett skipuð ...
Velkomin heim
við verðum með sýningu fyrir elstu börn í leikskóla sem er í vinnslu og ber titilinn Ómar orðabelgur. Björn Ingi Hilmarsson skrifar og leikstýrir ásamt nýútskrifuðum leikara, Gunnari Inga. Fyrir 10.bekkinga verðum við með Velkomin heim sem sýnd var hér í Kassanum ...
Ómar orðabelgur
Þjóðleikhúsið verður á ferðinni með sýningu fyrir elstu börn í leikskóla sem er í vinnslu og ber titilinn Ómar orðabelgur. Björn Ingi Hilmarsson skrifar og leikstýrir ásamt nýútskrifuðum leikara, Gunnari Inga. Fyrir 10.bekkinga verðum við með Velkomi ...
Gaukshreiðrið tónleikar
Gaukshreiðrið spilar í Edinborgahúsinu í sumar Sölvi Kolbeinsson - saxófónn Mikael Máni Ásmundsson - gítar Anna Gréta Sigurðardóttir - píanó Birgir Steinn Theódórsson - bassi Magnús Tryggvason Elíassen - trommur Þau ...
Innritun LRÓ
Hauststarf Lisataskóla Rögnvaldar Ólafssonar er að hefjast. Hægt er að innrita sig með því að senda tölvupóst á listaskoli@edinborg.is eða hringja í síma 864-2998. Kennt er á píanó, gítar, söng og dans. Danskennslan er fyrir börn frá þriggja ára aldri. ...
Ife og Óskar
Ife Tolentino og Óskar Guðjónsson hafa spilað saman í 20 ár. Þeir fagna þessum áfanga með tónleikum og ætla að koma við í Edinborgarhúsinu 16. ágúst n.k. og halda tónleika í Bryggjusal. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00, miðaverð aðeins 2.500 kr Á ...
Tungumálatöfrar 5. - ...
Tungumálatöfrar er íslenskunámskeið fyrir börn á Ísafirði 5. - 10. ágúst 2019 (English below) Við viljum vekja athygli á því að opnað hefur verið fyrir skráningar á Tungumálatöfra 2019. Skráningarform má nálgast hér: ...
Gréta Gísladóttir málverk
Gréta Gísladóttir listmálari verður með sýningu í Edinborgarhúsinu í ágúst
Út um allt - ...
Bonnie og Clyde íslenska söngvaskáldabransans, þau Svavar Knútur og Kristjana Stefáns hyggjast þeysast um landið í júlí næstkomandi á sinni árlegu sumartónleikaferð. Kristjana og Svavar Knútur munu á ferð sinni heimsækja alla helstu landsfjórðungana og kynda undir ...
Prentverk Tryggva ...
Syning með prentverkum Tryggva Ólafssonar verður opnuð í Bryggjusal 6. júlí n.k.. Tryggvi lést fyrr á árinu 78 ára að aldri. Hann sýndi list sína víða um heim og naut hylli hér á Íslandi og erlendis. Tryggvi var riddari af Dannebrog, handhafi fálkaorðunnar og hlaut ...
Im Shatten der Sonne
First international screening of the feature film "Facing the Sun" at Edinborgarhúsið in Isafjörður The 92-minute feature film by young German director Britt Abrecht has already had around 30 screenings and, with an award at the Berlin Independent Film Festival in February 2019, has now arrived in the international competition. For the first time her debut film will be shown ...
Búkalú
Margrét Erla Maack býður uppáhalds-skemmtikröftum sínum í þeysireið um Ísland. Sýningin blandar saman burlesque, sirkus, gríni og almennu rugli. Miðaverð er aðeins 2900 í forsölu, en 3900 við hurð. Miðasalan er hafin á www.bukalu.net _______________ Margrét Maack, Iceland's ...
Kammerdjass
Mikael Máni er ungur jazzgítarleikari sem hefur getið sér góðs orðspors hér á landi. Fyrsta platan hans með dúettnum Marína & MIkael var tilnefnd til íslensku tónlistarverðlaunanna 2017 sem jazz & blús plata ársins. Mikae hefurl einnig spilað með mörgum af fremstu ...
Kóresk ævintýri og ...
17. júní verður Suður-Kóreski hópurinn Bobusang með viðburði í Edinborgarhúsinu ætlaðan fjölskyldufólki og öðrum áhugasömum um Kórenska menningu. Um er að ræða tvær smiðjur, annars vegar frá kl. 10-13 mánudaginn 17. júní, og hins vegar frá ...
Sigurður Mar ljósmyndir
Sigurður Mar ljósmyndari opnar sýninguna Undan vetri í Slúnkaríki í Edinborgarhúsinu 17. júní klukkan 15:00. Léttar veitingar verða í boði og allir velkomnir Ljósmyndir Sigurðar Mar eru eftirtektarverðar fyrir dulúð og draumkennd, teknar með sérútbúnum linsum og ...
Hatari
Hatari fagnar hruni siðmenningarinnar eftir eldskírn á altari evrópskra sjónvarpsstöðva. Hatari selur sál sína enn á ný með ferðalagi milli landshorna. Hatari býður þjóðinni að umfaðma endalokin dansandi, enda lífið tilgangslaust. Dansið eða ...
Vortónleikar eldri ...
Nú er komið að uppskeruhátið listaskólans með tónleikum og dansi. Danssýningar eldri nemenda verða 13. og 14. maí kl. 18:30. Sýningin er innblásin af glæpasögum Agötu Christie. Þátttakendur verða, auk dansara, söngnemendur og hljómsveit. Sýning ungri dansdemenda verður 21. ...