Samband English

Viðburðir framundan

Jazz og heimstónlist

24. október 2019

Kontrabassaleikarinn Sigmar Þór Matthíasson ásamt hljómsveit mun halda tónleika í Edinborgarhúsinu á Ísafirði fimmtudagskvöldið 24.október næstkomandi. Fyrsta sólóplata Sigmars, Áróra, kom út á síðasta ári og hefur hlotið góðar ...

Opin bók

16. nóvember 2019

Laugardaginn 16. nóvember kl. 16:00 verður bókmenntavakan Opin bók haldin í Edinborgarsal Edinborgarhússins. Opin bók er árviss viðburður í menningarlífnu á Ísafirði þar sem rithöfundar koma fram og lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum. Boðið verður upp á ...
© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames