(1).jpg)
Næstkomandi sunnudag, 29. apríl frá kl. 14 til 16, verður hið vinsæla harmonikkuball haldið í Edingborgarhúsinu. Villi Valli, Magnús Reynir og Baldur Geirmunds leika fyrir dansi. Kaffiveitingar verða fyrir svanga dansara en frítt er inn á viðburðinn og allir velkomnir.
Við ætlum að skella í aðra tónleika með lögin sem Janis Joplin og Joe Cocker hafa glatt okkur með í gegnum tíðina Sýningin verður: Laugardaginn 5 maí kl. 21.00 miðaverð kr. 3.900 Miðasala við innganginn og á Tix https://tix.is/is/event/5937/ Flytjendur: Þórunn ...
Mireya Samper mun opna sýningu í Bryggjusal 23. júní kl 16:00 sýningin verður opin til 11. júní Mireya Samper vinnur myndlist jöfnum höndum í tvídd og þrívídd hvort sem um er að ræða fyrir söfn og gallerí eða umhverfisverk í náttúrunni. ...